Fréttir

Vetrarfrí í fótbolta

Vetrarfrí er framundan hjá skólum Reykjavíkur og við tökum frí í fótbolta föstudag - sunnnudag hjá 5, 6. og 7. flokki karla og kvenna. Æfingar hefjast aftur á mánudag..

Lesa meira

Aron Bjarki áfram hjá KR

Aron Bjarki Jósepsson hefur gert nýjan 3ja ára samning við Knattspyrnudeild KR.  Er því ljóst að Aron Bjarki spilar með KR a.m.k. út leiktíðina 2019.  Eru þetta án..

Lesa meira

Fótboltaæfingar úti falla niður í dag

Fótboltaæfingar úti falla niður í dag vegna veðurs...

Lesa meira

KR-getraunir: Arkitektarnir með 10 rétta

Arkitektarnir höfðu 10 leiki rétta í 4. umferð Haustleiks KR-getrauna. Þeir er efstir í Haustleiknum ásamt Skyttunum með 39 stig. Bítlarnir og Feðgarnir hafa 38 stig. ..

Lesa meira

Skytturnar efstar

Skytturnar eru efstar eftir þrjár umferðir í Haustleik KR-getrauna. Skytturnar (A-riðli) hafa 31 stig en Stöngin inn (D-riðli) hefur 30 stig. Sex hópar höfðu 11 le..

Lesa meira

Foreldrafundir yngri flokka í knattspyrnu

Foreldrafundir yngri flokka: Mánudagur 10.október : 7. flokkur kvenna (stelpur fæddar 2009 og 2010) – fundur í felagsheimili KR kl.18:00 6.flokkur kvenna (stelpur f..

Lesa meira

Lokahóf mfl.ka og kv

Lokahóf mfl.ka og kv fór fram á laugardaginn síðastliðin. Verðlaun voru veitt fyrir ýmislegt og stóð þar upp úr verðlaun fyrir besta og efnilegasta leikmann karla o..

Lesa meira

Getraunastarfið er hafið

Getraunastarf KR er hafið og þegar búnar tvær umferðir í Haustleiknum. Þriðja umferð fer fram á laugardag. Fyrstu sjö leikirnir eru úr undankeppni HM en hinir sex úr..

Lesa meira

ÍA-KR í dag kl.16

KR keppir í dag við ÍA í síðustu umferð Pepsi-deildar kvenna. Leikurinn fer fram á Akranesi og hefst kl. 16. KR er í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn en með ..

Lesa meira

Lokahóf hjá 2.fl.ka og 3.fl.ka

Lokahóf hjá 2.fl.ka og 3.fl.ka fór fram í gær og fyrradag eftirtaldir leikmenn voru verðlaunaðir: Gabríel Hrannar var valinn KR ingur ársins í 2.fl.ka tímabílið..

Lesa meira