Fréttir

Willum og Arnar taka við þjálfun mfl.ka

Willum Þór Þórsson tekur við þjálfun mfl.ka KR í knattspyrnu  og Arnar Gunnlaugsson mun aðstoða hann. Willum hefur áður stýrt KR við góðan orðstír. Meira s..

Lesa meira

YFIRLÝSING

Knattspyrnudeild KR, Bjarni Eggerts Guðjónsson aðalþjálfari og Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um..

Lesa meira

Allir sem einn dagurinn

Fagurgrænir grasvellirnir hjá KR í Frostaskjóli iðuðu af lífi þegar allir knattspyrnuiðkendur í KR og fjölskyldur þeirra komu saman í blíðunni laugardaginn 21.maí s..

Lesa meira

Allir sem einn dagurinn á laugardaginn

Tvö skemmtileg myndbönd hafa verið gerð það má sjá þau með því að smella hér að neðan en þar koma fram fyrirliðar mfl.ka og kv í knattspyrnu: Fyrri partur: ..

Lesa meira

KR-Stjarnan í kvöld

KR-Stjarnan í kvöld kl.20 á Alvogenvellinum BBQ frá kl.18.00   ..

Lesa meira

Þróttur-KR í kvöld

Þróttur og KR eigast við í 2. umferð Pepsi-deildarinnar á Þróttarvellinum í Laugardal kl. 19.15 á sunnudagskvöldið. Liðin áttust síðast við í Pepsi-deildinni ári..

Lesa meira

Knattspyrnuskóli KR sumar 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Knattspyrnuskóla KR fyrir sumarið 2016. Fáið nánari upplýsingar með því að smella hér...

Lesa meira

Stig í fyrsta leik

KR og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í fyrrstu umferð Pepsi-deildarinnar á Alvogen-vellinum í kvöld. Þetta var bragðdaufur leikur, völlurinn í slæmu ásigkomulagi ..

Lesa meira

KR – Víkingur á mánudagskvöld

KR - Víkingur á mánudagskvöld KR hefur leik í Pepsi-deildinni 2016 gegn Víkingi á Alvogven-vellinum kl. 19.15 á mánudagskvöld. Liðin mættust fyrir skemmstu í úrsli..

Lesa meira

Hjól sigraði í Vorleiknum

Hjól sigraði í Vorleik KR-getrauna. Úrslitaleik Hjól og Champion Fields lauk 7-7 og hóparnir höfðu jafn marga útisigra og jafn mörg jafntefli. Hlutkesti réð því ú..

Lesa meira