Fréttir

Hólmfríður bætist í þjálfarateymið

Um daginn skrifaði Hólmfríður Magnúsdóttir undir 2 ára samning við félagið. Í framhaldi var Fríða ráðinn sem einn af þjálfurum 5.fl.kv ásamt Alexander Massot og G..

Lesa meira

Getraunir: Tvær tólfur

Gosarnir og Sörli höfðu 12 leiki rétta á laugardag og tíu hópar höfðu 11 leiki rétta. Við náum tveimur umferðum fyrir jól en síðasta umferð riðlakeppninnar f..

Lesa meira

Morten Beck semur til 2 ára

Morten Beck bakvörðurinn knái sem lék með KR síðastliðið tímabilið hefur framlengt samning sinn út tímabilið 2018. Þetta er mikið gleðiefni enda einn allra besti l..

Lesa meira

Ungar stúlkur þreyttu frumraun sína

Síðasta þriðjudag lék mfl.kv  gegn Þrótti Reykjavík. Margir yngri leikmenn fengu tækifæri í þessum leik og vannst leikurinn 2-0. Fyrra mark KR skoraði Guðfinna Krist..

Lesa meira

KR-getraunir: Riðlakeppninni lokið

Riðlakeppni Haustleiks KR-getrauna lauk á háu nótunum. Átta hópar höfðu 11 leiki rétta og 14 hópar 10 leiki rétta. Skytturnar (A-riðli), Arkitektarnir (B-riðli), ..

Lesa meira

Fyrsti leikur nýs tímabils

KR lék æfingaleik gegn Njarðvík í gær, haustbragur var á leiknum enda leikmenn tiltölulega nýbyrjaðir að æfa eftir smá frí. Fyrsta mark KR gerði Kennie Choppart ..

Lesa meira

Fjórir leikmenn endurnýja samninga sína við knattspyrnudeild KR.

Fjórir leikmenn endurnýja samninga sína við knattspyrnudeild KR. Knattspyrnudeild KR hefur endurnýjað samninga sína við fjóra leikmenn meistaraflokks kvenna. Þetta eru ..

Lesa meira

Ólína Viðarsdóttir til KR

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir fyrrverandi landsliðskona og fyrrum leikmaður með KR hefur samið á ný við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Ólína sem tók sér hlé frá k..

Lesa meira

Getraunir: Ein tía

Champion Fields höfðu 10 leiki rétta í 9. umferð Haustleiks KR-getrauna. Aðrir fengu minna á heldur snúnum seðli. Skytturnar (A-riðli), Arkitektarnir (B-riðli), St..

Lesa meira

Hólmfríður Magnúsdóttir semur við KR

Enn ein landsliðskonan hefur ákveðið að snúa heim og semja við Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að ganga aftur í raðir uppeld..

Lesa meira