Fréttir

Mfl. kvenna: KR í undanúrslit

KR vann Fram 2-0 í B-riðli 1. deildar kvenna í dag. Margrét María Hólmarsdóttir skoraði bæði mörkin. Sigurinn tryggði KR efsta sætið í B-riðli og sæti í undanúrslitum þar sem KR-ingar mæta líkast til HK/Víkingi í

Lesa meira

50 ár frá fyrsta Evrópuleiknum

Í dag eru liðin 50 ár frá fyrsta leik KR í Evrópukeppni. KR lék við Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða mánudaginn 17. ágúst 1964 á Laugardalsvelli og unnu Englendingarnir 5-0. Leikmennirnir sem skipuðu mfl. KR árið 1964

Lesa meira

Heimasíðan 17 ára

Í dag eru 17 ár frá því heimasíða knattspyrnunnar í KR var fyrst birt á netinu. Á fyrsta degi síðunnar voru fréttir af stórum sigrum gegn Val og afrekum tveggja markheppinna KR-inga. Karlarnir unnun Val 6-1 á

Lesa meira

Myndir frá úrslitaleiknum

  Hér eru nokkrar myndir frá úrslitaleik KR og Keflavíkur í Borgunarbikarnum.                  

Lesa meira

Stuðningsmenn KR og sigurhátíð á Eiðistorgi

Hér eru nokkrar myndir af stuðningsmönnum KR á úrslitaleik Borgunarbikarsins í gær. Og í lokin eru nokkrar myndir frá sigurhátíðinni á Eiðistorgi.  

Lesa meira

Unnu fimm úr efstu deild – aftur

KR sigraði fimm mótherja úr Pepsi-deildinni á leið sinni að bikartitlinum, FH (1-0), Fjölni (4-2), Breiðablik (2-0), ÍBV (5-2) og Keflavík (2-1). Aðeins eitt félag hefur áður afrekað þetta. Það var KR árið 2012. Þá vann

Lesa meira

Kjartan jafnaði Þórólf Beck

Sigurmark Kjartans Henrys Finnbogasonar var 92. mark fyrir KR. Kjartan er orðinn þriðji markahæsti KR-ingurinn ásamt Þórólfi Beck sem skorði 92 mörk í 93 leikjum á árunum 1957 til 1969. Sigurmark í bikarúrslitaleik hlýtur að vera

Lesa meira

Mfl. karla: Bikarmeistarar í 14. sinn

KR vann Keflavík 2-1 í úrslitum Borganbikarsins og varð bikarmeistari í 14. sinn. Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Kjartan Henry Finnbogason skoruðu fyrir KR. Keflvíkinga komust yfir en Grétar jafnaði. Óskar sendi boltann inn í markteiginn úr

Lesa meira

Miðasala og upphitun KR inga á laugardag

Miðasala á leik KR og Keflavíkur hefst í hádeginu í dag á skrifstofu KR., einnig er hægt að nálgast miða inn á midi.is. Miðar eru ónúmeraðir en KR-ingar verða sunnanmegin í stúkunni, þ.e. nær Laugardalshöllinni. Miðaverð er: 1500.kr

Lesa meira

Getraunir: Enski boltinn byrjar með RISAPOTTI

Enska úrvalsdeildin hefst á laugardag og af því tilefni verða 215 milljónir í boði fyrir 13 rétta. Þar að auki hefur verð á röðinni verið lækkað úr 18 krónum í 17. Seðill með sex tvítryggingum

Lesa meira