Fréttir

KR á 5 leikmenn í u 17 ára landsliði karla

Við KR ingar eigum 5 leikmenn í u17 ára úrtaksæfingahóp þeir eru: Finnur Tómas Pálmason,  Hjalti Sigurðsson,  Stefán Árni Geirsson,  Örlygur Ómarsson, og Viktor..

Lesa meira

Fimm KR ingar valdir í hæfileikamótun KSÍ

 Tveir drengir þeir Valdimar Daði Sævarsson fæður 2002 og Eiður Snorri Bjarnason fæður 2003 voru valdir í Hæfileikamótun KSÍ og fóru æfingar fram um síðastliðna h..

Lesa meira

Tveir KR ingar í u19 ára landsliðshóp

Tveir KR ingar í u19 ára landsliðshóp karla, þeir Guðmundur Andri Tryggvason og Atli Hrafn Andrason. Þeir halda til Úkraínu 4 október og leika þar í undankeppni EM 2017..

Lesa meira

Sigur gegn Víkingi frá Ólafsvík

Það var harðsóttur sigur sem KR náði á Ólafsvík í dag. Skítakuldi og vindur stóð á blautan völlinn. Heimamenn í senn baráttuglaðir og ágætlega spilandi. Hörðu..

Lesa meira

Uppskeruhátið hjá kvennaflokkum KR

Kvennaráð KR hélt uppskeruhátið fyrir alla iðkendur kvennaflokanna á miðvikudagskvöldið 21. september. Vegna fjölda iðkenda þá var kvöldinu skipt í tvennt, sjö-man..

Lesa meira

Sigur gegn Fjölni í frábærum leik

KR sigraði Fjölni 3-2 í 20. umferð Pepsi-deildarinnar á Alvogen-vellinum. Líklega var þetta besti leikurinn sem spilaður hefur verið á þessum velli í sumar, hugsanlega ..

Lesa meira

Æfingatafla allra flokka í knattspyrnu

Smellið á töfluna til að stækka hana. ..

Lesa meira

Atli Helgason látinn

KR-ingar munu leika með sorgarbönd á móti Valsmönnum að Hlíðarenda í kvöld til að minnast fráfalls Atla Helgasonar, knattspyrnuþjálfara og sigursæls leikmanns KR.  ..

Lesa meira

Æfingar í fótbolta hefjast í september

Æfingatafla fyrir 7 manna bolta í fótbolta er klár fyrir veturinn, allir flokkar hefja æfingar frá og með 5 september nema 7.flokkur karla og kvenna þau byrja 1 september ..

Lesa meira

Atli Hrafn til Fulham

Atli Hrafn Andrason (1999) var seldur til Fulham, skrifað var undir samning við Fulham í dag. Knattspyrnudeild KR þakkar Atla Hrafni hans framlag til félagsins ..

Lesa meira