Fréttir

KR sigraði FH í bikarnum

Himnarnir grétu þegar KR-tók á móti FH á Alvogen vellinum í kvöld. Leikurinn var partur af 8-liða úrslitum Borgunarbikars karla og bjuggust áhorfendur við hörkuleik en..

Lesa meira

Cork City 1 – KR 1

KR gerði 1:1 jafn­tefli við írska knatt­spyrnuliðið Cork City í 1. um­ferð for­keppni Evr­ópu­deild­ar UEFA í kvöld. Cork komst í for­ystu snemma leiks með s..

Lesa meira

Nóg framundan á Alvogen vellinum

Tveir leikir eru framundan hjá mfl.ka á Alvogen vellinum og stelpurnar eiga einn leik í millitíðinni. Á sunnudag mætir KR- FH kl.20.00 í Borgunarbikarnum. Á þriðju..

Lesa meira

Hólmbert Aron Friðjónsson hefur gert tveggja og hálfs árs samning við KR

Hólmbert Aron Friðjónsson hefur gert tveggja og hálfs árs samning við KR. Hólmbert verður löglegur með KR í Pepsi-deildinni þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. jú..

Lesa meira

Stelpurnar gerðu jafntefli á Selfossi

Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir fyr­irliði Sel­foss brenndi af víta­spyrnu strax á 2. mín­útu. Hulda Ósk Jóns­dótt­ir kom KR yfir á 20. mín­útu en eft­ir tals­..

Lesa meira

Stelpurnar mæta Selfossi í kvöld

Stelpurnar mæta Selfossi í kvöld og hefst leikurinn kl.19.15 á Jáverk-vellinum á Selfossi.    ..

Lesa meira

KR sigraði Leikni

KR er meistaralið hvort sem liðið verður Íslandsmeistari í ár eða ekki. Liðið vinnur marga titla og er nánast á hverju ári mjög ofarlega í deildinni, frá 1. til 4.s..

Lesa meira

Ungir liðsstjórar

Aron Kristinn Jónasson (f. 1995) og Magnús Máni Kjærnested (f. 2003) voru liðsstjórar hjá KR í gær gegn Leikni    ..

Lesa meira

KR mætir Leikni í kvöld

KR mætir Leikni í kvöld kl.19:15 á Alv0gen vellinum, og er komin leikskrá fyrir leikin hana má nálgast með því að smella á myndina hér að neðan:   ..

Lesa meira

KR vann Aft­ur­eld­ingu 3:0

KR vann Aft­ur­eld­ingu 3:0 í 7. um­ferð Pepsi-deild­ar kvenna í Mos­fells­bæn­um í kvöld. Eft­ir leik­inn er KR með 5 stig í 7. sæti deild­ar­inn­ar en Aft­..

Lesa meira