Fréttir

Allir sem einn dagurinn á laugardaginn

Tvö skemmtileg myndbönd hafa verið gerð það má sjá þau með því að smella hér að neðan en þar koma fram fyrirliðar mfl.ka og kv í knattspyrnu: Fyrri partur: ..

Lesa meira

KR-Stjarnan í kvöld

KR-Stjarnan í kvöld kl.20 á Alvogenvellinum BBQ frá kl.18.00   ..

Lesa meira

Þróttur-KR í kvöld

Þróttur og KR eigast við í 2. umferð Pepsi-deildarinnar á Þróttarvellinum í Laugardal kl. 19.15 á sunnudagskvöldið. Liðin áttust síðast við í Pepsi-deildinni ári..

Lesa meira

Knattspyrnuskóli KR sumar 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Knattspyrnuskóla KR fyrir sumarið 2016. Fáið nánari upplýsingar með því að smella hér...

Lesa meira

Stig í fyrsta leik

KR og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í fyrrstu umferð Pepsi-deildarinnar á Alvogen-vellinum í kvöld. Þetta var bragðdaufur leikur, völlurinn í slæmu ásigkomulagi ..

Lesa meira

KR – Víkingur á mánudagskvöld

KR - Víkingur á mánudagskvöld KR hefur leik í Pepsi-deildinni 2016 gegn Víkingi á Alvogven-vellinum kl. 19.15 á mánudagskvöld. Liðin mættust fyrir skemmstu í úrsli..

Lesa meira

Hjól sigraði í Vorleiknum

Hjól sigraði í Vorleik KR-getrauna. Úrslitaleik Hjól og Champion Fields lauk 7-7 og hóparnir höfðu jafn marga útisigra og jafn mörg jafntefli. Hlutkesti réð því ú..

Lesa meira

Aðalsteinn bikarmeistari

Aðalsteinn Líndal sigraði í Bikarkeppni KR-getrauna. Hann vann Karl Agnarsson 5-4 í úrslitaleik. Kristinn Kjærnested afhenti Aðalsteini verðlaunin í lokahófi í gæ..

Lesa meira

KR tapaði í vítakeppni

Reynir og KR léku í níunda sinn minningarleik um Magnús Þórðarson. Fyrsti leikurinn fór fram árið 1985 en sá síðasti árið 2009. Fyrri hálfleikur var markalaus..

Lesa meira

Vorleikurinn: Jafnt í úrslitaleiknum

Champion Fields og Hjól gerðu jafntefli í úrslitaleik Vorleiks KR-getrauna. Leiknum lauk 7-7, bæði höfðu fjóra útisigra og þrjú jafntefli. Þetta þýðir að við þ..

Lesa meira