Fréttir

Getraunir: Í ökkla eða eyra

Skorið var hátt hjá tippurum fyrir viku en sl. laugardag brugðust krosstré og ýmis önnur tré, og skorið eftir því. Besti árangur var sjö leikir réttir. Við m..

Lesa meira

Mfl. karla: Andri yngstur

Guðmundur Andri Tryggvason skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir mfl. KR í 2-0 sigri á Fram á Reykjavíkurmótinu. Hann varð þar með yngsta markaskytta mfl. KR. And..

Lesa meira

Mfl. karla: Fyrsti leikur Axels

Axel Sigurðsson lék sinn fyrsta leik með mfl. þegar KR vann Fram 2-0 á Reykjavíkurmótinu. Axel kom inná í lið KR á 77. mínútu fyrir Guðmund Andra Tryggvason. Axe..

Lesa meira

Sonja með nýja samning

Sonja Björk Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýja samning við KR. Samningurinn gildir út leiktíðina 2015. Sonja kom til KR frá Hetti árið 2009 og hefur skorað ..

Lesa meira

Getraunir: Risapottur á laugardag

Um 210 milljónir eru í boði fyrir 13 rétta á enska seðlinum á laugardag. Vinningar fyrir 10 og 11 rétta sl. laugardag náðu ekki lágmarksupphæð og voru ekki greiddir ..

Lesa meira

Getraunir: Þrír með 13 rétta

Vorleikur KR-getrauna hófst með látum. Þrír hópar höfðu alla 13 leikina rétta, 19 hópar höfðu 12 leiki rétta og 15 hópar 11 leiki rétta. Haustleiknum lauk forml..

Lesa meira

Mfl. kvenna: Fyrsti leikur Petru og Ásdísar

Petra Ósk Hafsteinsdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir léku í dag sinn fyrsta leik með mfl. KR í 1-0 sigri á HK/Víkingi. Ásdís lék allan seinni hálfleikinn og P..

Lesa meira

Mfl. karla: Fjórir nýliðar

Leifur Þorbjarnarson, Júlí Karlsson, Atli Hrafn Andrason og Guðmundur Andri Tryggvason léku með meistaraflokki í fyrsta sinn í kvöld þegar KR vann Fylki 2-1 á Reykjav..

Lesa meira

KR hefur samið við Henrik Bödker

KR hefur samið við Henrik Bödker sem mun taka að sér stöðu yfirmarkmannaþjálfara KR og aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla, ásamt því að sinna ýmsum öðrum ver..

Lesa meira

Sören Frederiksen í KR

KR hefur samið við danska leikmanninn Sören Frederiksen. Sören er 25 ára og kemur frá tvöföldu dönsku meisturunum í Álaborg þar sem hann spilaði 22 leiki á síðasta ..

Lesa meira