Fréttir

Knattspyrnuskóli KR sumar 2016

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Knattspyrnuskóla KR fyrir sumarið 2016. Fáið nánari upplýsingar með því að smella hér...

Lesa meira

Stig í fyrsta leik

KR og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í fyrrstu umferð Pepsi-deildarinnar á Alvogen-vellinum í kvöld. Þetta var bragðdaufur leikur, völlurinn í slæmu ásigkomulagi ..

Lesa meira

KR – Víkingur á mánudagskvöld

KR - Víkingur á mánudagskvöld KR hefur leik í Pepsi-deildinni 2016 gegn Víkingi á Alvogven-vellinum kl. 19.15 á mánudagskvöld. Liðin mættust fyrir skemmstu í úrsli..

Lesa meira

Hjól sigraði í Vorleiknum

Hjól sigraði í Vorleik KR-getrauna. Úrslitaleik Hjól og Champion Fields lauk 7-7 og hóparnir höfðu jafn marga útisigra og jafn mörg jafntefli. Hlutkesti réð því ú..

Lesa meira

Aðalsteinn bikarmeistari

Aðalsteinn Líndal sigraði í Bikarkeppni KR-getrauna. Hann vann Karl Agnarsson 5-4 í úrslitaleik. Kristinn Kjærnested afhenti Aðalsteini verðlaunin í lokahófi í gæ..

Lesa meira

KR tapaði í vítakeppni

Reynir og KR léku í níunda sinn minningarleik um Magnús Þórðarson. Fyrsti leikurinn fór fram árið 1985 en sá síðasti árið 2009. Fyrri hálfleikur var markalaus..

Lesa meira

Vorleikurinn: Jafnt í úrslitaleiknum

Champion Fields og Hjól gerðu jafntefli í úrslitaleik Vorleiks KR-getrauna. Leiknum lauk 7-7, bæði höfðu fjóra útisigra og þrjú jafntefli. Þetta þýðir að við þ..

Lesa meira

Óskar jafnaði Gumma Ben

Óskar Örn Hauksson hefur skorað 87 mörk í 338 leikjum með KR. Hann er 7. markahæsti KR-ingurinn ásamt Guðmundi Benediktssyni. Það var við hæfi að Óskar jafnaði..

Lesa meira

KR er Lengjubikarmeistari 2016

KR vann sigur á Víking í úrslitaleik Lengjubikarsins í Egilshöll í kvöld, 2-0. Leikurinn var mjög fjörugur og bæði lið áttu mörg færi en KR-ingar voru heilt yfir be..

Lesa meira

KR hefur samið við Denis Fazlagic

KR hefur samið við Denis Fazlagic, 23 ára danskan leikmann sem getur leikið bæði sem kantmaður og bakvörður. Denis kemur frá Vejle Boldklub þar sem hann hefur leikið 12..

Lesa meira