Fréttir

Haustleikur KR-getrauna: Risapottur og Bröns á laugardag

Risapottur og Bröns eru í boði á laugardag. Um 215 milljónir eru í boði fyrir 13 rétta, rúm 41 milljón er til skiptana fyrir 12 rétta, 33 fyrir 11 rétta og tæpar 69 ..

Lesa meira

KR-getraunir: Bröns á laugardag

KR-getraunir bjóða upp á Bröns á laugardag, 25. október, sem er jafnframt fyrsti vetrardagur. Getraunavaktin hefst kl. 10 að vanda en Brönsinn um kl. 11...

Lesa meira

Sindri áfram hjá KR

Sindri Snær Jensson hefur skrifað undir samning við KR. Samningurinn er til tveggja ára og gildir út leiktíðina 2016. Sindri kom til KR fyrir nýliðna leiktíð og l..

Lesa meira

Sigríður, Sigrún og Lejla sömdu við KR

Sigríður María Sigurðardóttir, Sigrún Birta Kristinsdóttir og Lejla Cardaklija skrifuðu í dag undir samning við KR. Sigríður og Sigrún sömdu til eins árs en Lejla ..

Lesa meira

Elísabet áfram hjá KR

Elísabet Guðmundsdóttir skrifaði í gær undir samning við KR. Hún kom að láni frá FH í sumar en ákvað nú að skipta yfir í KR. Elísabet skoraði eitt mark í..

Lesa meira

Pepsi-deildin: KR-ingar háttvísir og markheppnir

KR-ingar fengu háttvísiverðlaun Pepsi-deildarinnar 2014 og Óskar Örn Hauksson var prúðastur allra leikmanna. Verðlaun og viðurkenninar til þeirra sem sköruðu fram úr..

Lesa meira

Óskar áfram hjá KR

Óskar Örn Hauksson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR. Samningurinn er til þriggja ára. Óskar hefur leikið með KR frá árinu 2007. Hann er 12. markahæst..

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: Staðan eftir 4. umferð

Letigarðurinn, Arkitektarnir og Nosagni eru efstir eftir 4. umferð Hausteliks KR-getrauna með 37 stig. Hoops og Skytturnar hafa 36 stig. KR-sport 1x2 gekk best um helgina ..

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: Letigarðurinn efstur

Staðan eftir 3. umferð í Haustleik KR-getrauna liggur fyrir. Letigarðurinn náði bestum árangri og hefur 30 stig en Hoops, Arkitektarnir, Nornirnar og Nosagni hafa 28 stig...

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: 3. umferð á laugardag

Þriðja umferð Haustleiks KR-getrauna fer fram á laugardag. Fastamenn eru smátt og smátt að skila sér en enn er ekki fullljóst hver þátttakan verður. En það er aldre..

Lesa meira