Fréttir

Haustleikurinn: Nokkrar níur

Gullmolarnir úr C-riðli, Ella og Tobbi úr D-riðli og Newton Heath úr G-riðli höfðu níu leiki rétta á laugardag. Þrettán hópar höfðu átta leiki rétta. Afleið..

Lesa meira

Haustleikurinn: Fjórir með 11 rétta

Nornirnar og Danica úr A-riðli, Skytturnar úr B-riðli og Tippmeistararnir úr F-riðli höfðu 11 leiki rétta á laugardag. Þrettán hópar höfðu 10 leiki rétta. KR-h..

Lesa meira

Farsælu samstarfi lokið

KR og Jónas Guðni Sævarsson hafa komist að samkomulagi um starfslok Jónasar Guðna hjá KR.  KR þakkar Jónasi Guðna fyrir einstaklega farsælt og ánægjulegt samstarf,  ..

Lesa meira

Stefán og Hrafnhildur markmenn ársins

Stefán Logi Magnússon og Hrafnhildur Agnarsdóttir voru  á laugardag útnefnd markverðir ársins. Markvarðafélag KR stendur að útnefningunni. Guðmundur Pétursson, P..

Lesa meira

Haustleikurinn: Mýrarhreppur með 12 rétta

Mýrarhreppur í F-riðli hafði 12 leiki rétta í 7. umferð Haustleiks KR-getrauna. Balli í E-riðli hafði 11 leiki rétta en sjö hópar höfðu 10 leiki rétta. Champio..

Lesa meira

Markvarðafélagið afhendir verðlaun

Markvarðafélag KR afhendir markvörðum ársins verðlaun í getraunakaffinu á laugardag. Verðlaunin verða afhent um kl. 11:30 og eru tipparar og aðrir hvattir til að vera..

Lesa meira

Haustleikurinn: Afleiðan með 13 rétta

Afleiðan í B-riðli hafði alla leikina rétta í 6. umferð Haustleiks KR-getrauna. Hoops í G-riðli höfðu 12 leiki rétta en níu hópar höfðu 11 leiki rétta. Champi..

Lesa meira

Haustleikurinn: KR-hjónin með 11 rétta

KR-hjónin í F-riðli höfðu 11 leiki rétta á laugardag. Champion Fields og Stöngin inn í C-riðli og Feðgarnir í E-riðli höfðu 10 leiki rétta. KR-hjónin hafa fle..

Lesa meira

Haustleikurinn: Fimm með 11 rétta

Afleiðan í B-riðli, Champion Fields í C-riðli, KPMG í D-riðli og Deiglan og KR-hjónin í F-riðli höfðu 11 leiki rátta í 4. umferð Haustleiks KR-getrauna. Níu hóp..

Lesa meira

Edda tekur við kvennaliði KR

Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR en hún hefur gert tveggja ára samning við félagið. Edda tekur við af Björgvini Karli Gunna..

Lesa meira