Fréttir

Morten Beck Andersen semur við KR

KR hefur samið við Morten Beck Andersen 28 ára leikmann danska úrvalsdeildarliðsins Hobro IK. Morten fór í gegnum unglingastarfið hjá AGF í Danmörku, en síðar lék han..

Lesa meira

Kennie Chopart gengur til liðs við KR

Danski leikmaðurinn Kennie Chopart hefur nú gengið til liðs við okkur KR inga og semur út leiktíðina 2018. Chopart er fæddur 1990 og uppalinn hjá Esbjerg fb í Danmörku...

Lesa meira

KR leikur til úrslita í kvöld

KR leikur til úrslita í fotbolta.net mótinu í kvöld kl.20.00 í Egilshöll. Bæði þessi lið fóru taplaus í gegnum riðilinn. Frítt er inn á leikinn en hann verðu..

Lesa meira

Vorleikurinn: 11 með 11 rétta

Ellefu hópar höfðu 11 leiki rétta í 3. umferð Vorleiks KR-getrauna. Tólf hópar höfðu 10 leiki rétta. Tveir hópar hafa 30 stig eftir þrjár umferðir, Bjarni Ben o..

Lesa meira

Þorrablóti aflýst

Áður auglýstu þorrablóti KR er aflýst vegna dræmrar þátttöku...

Lesa meira

Sören til Danmerkur

KR hefur samþykkt kauptilboð frá danska úrvalsdeildeildarfélaginu Viborg um sölu á Sören Frederiksen frá KR til Viborg Sören spilaði 19 leiki í Pepsi deildin..

Lesa meira

Vorleikurinn: Ella og Tobbi með 11 rétta

Ella og Tobbi höfðu 11 leiki rétta í 2. umferð Vorleiks KR-getrauna. Brautin, Feðgarnir, Newton Heath og Sörli höfðu 10 leiki rétta. Þrír hópar hafa 19 stig eftir..

Lesa meira

M.fl.kv: Samið við 4 nýja leikmenn

KR hefur á síðustu dögum samið við fjóra leikmenn bæði efnilega og öfluga. Um leið og við bjóðum þær velkomnar, lýsum við yfir ánægju okkar að fá þær til li..

Lesa meira

KR-klúbburinn, tölvupóstföng óskast!

KR-klúbbsmeðlimur! Okkur vantar tölvupóstfangið þitt!!! Okkur í stjórninni vantar nauðsynlega tölvupóstföng ykkar (e-mail).  Ætlum að stórauka útsendingu á skila..

Lesa meira

Sjálfboðaliðar ársins

Knattspyrnudeild KR hefur í tæpa tvo áratugi veitt sjálfboðaliðum ársins viðurkenningar fyrir þeirra störf. Á myndinni hér að ofan eru þrír af fimm sjálfboðalið..

Lesa meira