Fréttir

Herrakvöld 25. apríl

Herrakvöld KR verður haldið í Versölum föstudaginn 25. apríl. Húsið verður opnað kl. 19:30. Fyrr um daginn fer fram árgangamót á gervigrasvelli KR. Sjá nánar plakatið hér að ofan (smellið á plakatið til þess að

Lesa meira

Mfl. karla: Úr leik eftir vítakeppni

KR tapaði 2-4 í vítakeppni fyrir FH í undanúrslitum Lengjubikarsins. Leiknum lauk 1-1 og skoraði Baldur Sigurðsson mark KR. Baldur jafnaði leikinn á 62. mínútu með skalla eftir sendingu frá Almari. FH-ingar komust yfir í upphafi

Lesa meira

Getraunir: Arkitektarnir og Hoops í úrslitum

Arkitektarnir og Hoops keppa til úrslita í Vorleik KR-getrauna næsta laugardag. Sigmar Arnar Steingrímsson sigraði í Bikarkeppninni. Sigmar vann Magnús Má Lúðvíksson 10-7 í úrslitaleik. Arkitektarnir sigrðu í A-riðli með 36 stig og Hoops í B-riðli með

Lesa meira

Mfl. karla: KR – FH í dag

KR leikur við FH í undanúrslitum Lengjubikars karla í dag, 21. apríl. Leikurinn verður á gervigrasvelli KR og hefst kl. 15. Félagið sem sigrar mætir Þor eða Breiðabliki í úrslitum á sumardaginn fyrsta. KR vann Fylki 3-1

Lesa meira

Mfl. karla: KR í undanúrslit

KR komst í dag í undanúrslit Lengjubikarsins með 3-1 sigri á Fylki. KR leikur við FH á mánudag í undanúrslitum. Atli kom KR yfir eftir rúman hálftíma. KR fékk fríspark á hægri kanti á móts við

Lesa meira

Getraunir: Enn einn risapotturinn

Áætlað er að potturinn fyrir 13 rétta á laugardag verði um 180 milljónir. Ekki var greitt út fyrir 10 rétta á síðusta getraunaseðli og þá færist upphæðin yfir í pottinn á laugardag. Auk þess verða rúm

Lesa meira

Mfl. karla: KR – Fylkir á fimmtudag

KR leikur við Fylki í átta liða úrslitum Lengjubikars karla á fimmtudag, 17. apríl. Leikurinn verður á gervigrasvelli KR og hefst kl. 13. KR sigraði í 1. riðli Lengjubikarsins en Fylkir varð í 3. sæti 2.

Lesa meira

KR-getraunir: Nunni og Diddi með 12 rétta

Nunni og Diddi höfðu 12 leiki rétta í 3. umferð úrslitakeppni Vorleiks KR-getrauna. Sigmar Arnar Steingrímsson og Magnús Már Lúðvíksson komust í úrslit Bikarkeppninnar. Arkitektarnir eru efstir í A-riðli með 27 stig en Bítlarnir, Gullmolarnir og

Lesa meira

Tveir nýliðar

Hulda Ósk Jónsdóttir og Mist Grétarsdóttir léku sinn fyrsta leik með KR í kvöld þegar KR mætti Fram í Lengjubikarnum. Hulda kom frá Völsungi en Mist frá Álftanesi. Mist hefur lengstum leikið með Sindra en í

Lesa meira

Mfl. kvenna: KR vann Fram

KR vann Fram 2-0 í C-deild Lengjubikarsins í kvöld. Lára Rut Sigurðardóttir og Margrét María Hólmarsdóttir skoruðu mörkin. Lára skoraði fyrra mark KR á 11. mínútu eftir fína og hraða sókn. Helena sendi boltann út á

Lesa meira