Fréttir

Mfl. karla: Jafntefli við Breiðablik

KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Kjartan Henry Finnbogason skoraði mark KR. KR-ingar áttu meira skilið út úr þessum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik voru KR-ingar sterkari aðilinn í seinni hálfleik

Lesa meira

Mfl. karla: KR – Breiðablik í kvöld

KR leikur við Breiðablik í kvöld í 12. umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn verður á KR-velli og hefst kl. 20. KR-útvarpið sendir út frá KR-velli í kvöld í tilefni af leiknum við Breiðablik. 417. útsending KR-útvarpsins hefst klukkan

Lesa meira

Mfl. kvenna: Sigga skoraði fimm

Sigríður María Sigurðardóttir skoraði fimm sinnum þegar KR vann Fjarðabyggð 8-0 í B-riðli 1. deildar í kvöld. Stefanía Pálsdóttir, Sonja Björk Jóhannsdóttir og Lára Rut Sigurðardóttir skoruðu eitt mark hver. Fjarðabyggð náði að halda KR-ingum í

Lesa meira

Mfl. kvenna: KR – Fjarðabyggð í kvöld

KR leikur við Fjarðabyggð í kvöld í B-riðli 1. deildar kvenna. Leikurinn verður á KR-velli og hefst kl. 20. KR er efst í B-riðli með 27 stig eftir níu leiki en Fjarðabyggð er í 7. sæti

Lesa meira

Meistaradeild UEFA: KR tapaði í Edinborg

KR tapaði 0-4 fyrir Celtic í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeilar UEFA. Það var vel sloppið eftir slæman hálftíma í byrjun leiks. Hollendingurinn Virgil van Dijk skoraði tvisvar eftir hornspyrnur áður en fyrri hálfleikur var

Lesa meira

Meistaradeild UEFA: Útsending Útvarps KR hefst kl. 18

KR-útvarpið sendir út frá Edinborg í Skotlandi í kvöld í tilefni af leik Celtic og KR í Meistaradeild UEFA. 416. útsending KR-útvarpsins hefst klukkan 18. Þórunn Elísabet Bogadóttir verður vaktinni í Edinborg en Jónas Kristinsson lýsir leiknum

Lesa meira

Kjartan jafnaði Björgólf

Kjartan Henry Finnbogason skoraði sitt 88. mark í 193 leikjum þegar KR vann Val að Hlíðarenda í dag. Kjartan er þar með orðinn fimmti markahæsti KR-ingurinn ásamt Björgólfi Takefusa. Kjartan vantar aðeins þrjú mörk til að

Lesa meira

Mfl. karla: Venjubundið á Valsvelli

KR vann Val 4-1 á Vodafonevellinum í dag. Aron Bjarki Jósepsson, Kjartan Henry Finnbogason, Almarr Ormarsson og Gary Martin skoruðu fyrir KR sem sigraði í sjötta sinn í sjö leikjum á Vodafonevellinum. Aron Bjarki kom KR

Lesa meira

Mfl. karla: Valur – KR í dag

KR leikur við Val í dag í 12. umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn verður á Vodafonevellinum og hefst kl. 16. KR er í 3. sæti með 19 stig en Valur er í 6. sæti með 15 stig.

Lesa meira

Mfl. kvenna: KR vann Völsung

KR vann Völsung 6-2 í B-riðli 1. deildar kvenna í kvöld. Sonja Björk Jóhannsdóttir, Sigríður María Sigurðardóttir (2), Guðrún María Johnson og Lára Rut Sigurðardóttir (2) skoruðu fyrir KR. Sonja kom KR yfir á 22. mínútu

Lesa meira