Fréttir

KR-Valur í kvöld kl.18:00

KR mætir Val á Alvogenvellinum kl.18:00 í dag (sunnudag) Glæsileg leikskrá er komin fyrir leikin og er hún hér að neðan: ..

Lesa meira

Yngri flokkar fótboltans: Flokkaskiptin og nýir iðkendur

Í næstu viku verða flokkaskipti hjá fótboltanum, þá flyst hver árgangur upp í annað hvort næsta flokk fyrir ofan eða yngra ár verður eldra ár.  Þar af leiðandi ..

Lesa meira

Dýrkeyptir sigrar

KR vann ÍBV í síðustu viku og Þrótt í kvöld. Sigrarnir voru gríðarlega mikilvægir í baráttunni fyrir sæti í Pepsi-deildinni en þeir reyndust dýrkeyptir. Agnes Þ..

Lesa meira

Nánast í höfn

KR vann Þrótt 3-2 í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna og hefur nánast tryggt sæti sitt í Pepsi-deildinni. Chelsea Leiva skoraði fyrsta markið (sjá mynd hér að ofan), n..

Lesa meira

Æfingatímar yngri flokka í vetur

Komin er æfingatafla fyrir yngri flokka í knattspyrnu sem tekur gildi 1.september 2015. Hægt er að nálgast æfingatíma hér:..

Lesa meira

Vítaskytturnar hræðast Agnesi

ÍBV fékk víti seint í fyrri hálfleik í leiknum í kvöld og gat jafnað. Eyjastúlkan skaut hins vegar yfir markið. Það er einhver beygur í vítaskyttum Pepsi-deilda..

Lesa meira

KR stelpur mæta ÍBV á Alvogen vellinum í kvöld

Leikskrá er komin út fyrir leikin sem hefst kl.18.00 á Alvogen vellinum KR-ÍBV kl.18:00 í mfl.kv Hægt er að nálgast hana með því að smella hér:   ..

Lesa meira

Góður félagi okkar, Ólafur Hannes Hannesson er látinn 88 ára að aldri

Góður félagi okkar, Ólafur Hannes Hannesson er látinn 88 ára að aldri. Ólafur lék samtals 143 leiki fyrir KR og skoraði í þeim 64 mörk, hann varð Íslandsmeistari ..

Lesa meira

Stuðningsmenn KR

Bikarúrslitaleikurinn fór ekki eftir handritinu okkar en stuðningsmenn KR stóðu fyrir sínu eins og alltaf. Hér eru nokkrar myndir af þeim. ..

Lesa meira

Myndband fyrir bikarúrslitaleikinn

Alvogen hefur látið gera glæsilega sjónvarpsauglýsingu fyrir stórleik KR og Vals í bikarúrslitum á laugardag: Hægt er að skoða auglýsinguna með því að smella h..

Lesa meira