Fréttir

Getraunir: Stöngin inn sigraði

Stöngin inn sigraði í Haustleik KR-getrauna. Úrslitaleiknum lauk 9-9 en Stöngin inn hafði fleiri jafntefli rétt heldur en Gosarnir. Gunnvör varð í 3. sæti eftir sig..

Lesa meira

Fjórir KR-ingar hafa verið valdnir á úrtaksæfingar

Fjórir KR-ingar hafa verið valdnir á úrtaksæfingar Næstu helgi 13. - 15. janúar eru Finnur Tómas Pálmason og Ómar Castaldo Einarsson valdnir á æfingar U17 landsliðs..

Lesa meira

Getraunir: Stöngin inn og Gosarnir í úrslit

Stöngin inn og Gosarnir keppa til úrslita í Haustleik KR-getrauna. Stöngin inn fékk 40 stig í A-riðli og Gosarnir 39 stig í B-riðli. Gunnvör og Brautin keppa um 3. s..

Lesa meira

Fjórir uppaldir KR-ingar í A landsliðshóp Íslands

Fjórir uppaldir KR-ingar eru í A landsliðshóp Íslands sem spilar á móti í Kína í næstu viku. Þeir eru: Kjartan Henry Finnbogason fæddur 1986, Theodór Elmar Bjarnason ..

Lesa meira

Getraunir: Nornirnar með 11 rétta

Nornirnar höfðu 11 leiki rétta í 3. umferð úrslitakeppni Haustleiksins. Ellefu hópar höfðu tíu leiki rétta. Við gerum tveggja vikna hlé á getraunastarfinu yfir j..

Lesa meira

Harpa Antonsdóttir skrifar undir 2 ára samning

Harpa Antonsdottir skrifaði nú rétt í þessu undir 2 ára samning við Knattspyrnudeildina, Harpa er fædd 99 uppalin í Val og á fjöldan allan af leikjum með un..

Lesa meira

Jólafrí í fótbolta

Siðasta æfing hjá flokkum í fótbolta sem æfa úti: Verður á þriðjudaginn 20. desember og æfingar byrja aftur á miðvikudaginn 4. Jánuar. Flokkar sem æfa inni : ..

Lesa meira

Fjórir markmenn æfðu undir handleiðslu KSÍ þjálfara

Um síðustu helgi var KSÍ með námskeið fyrir markmenn og markmannsþjálfara. Á þessu námskeiði var félögum í Pepsídeild karla og kvenna boðið að tilnefna 4 . markm..

Lesa meira

Jólafjör hjá knattspyrnustúlkum í KR

Þann 12. desember sl. fór fram árleg jólaveisla Kvennaráðs knd. KR fyrir ungar knattspyrnukonur í KR og Gróttu/KR. Þetta er í 5 skiptið sem Jólafjörið er haldið og ..

Lesa meira

Átta leikmenn æfa með landsliði u17 og u19

Átta leikmenn æfa með úrtakshóp landsliða u17 og u19 karla, en æfingar fara fram í Egilshöll milli jóla og nýárs. Þeir eru (fæðingarár í sviga): Ástbjörn ..

Lesa meira