Fréttir

Mfl. karla: Óskar fimmti leikjahæstur

Óskar Örn Hauksson lék sinn 292. leik með mfl. KR í dag. Fyrir leikinn deildin hann fimmta sætinu með Gunnari Guðmannssyni sem lék 291 leik með mfl. KR á árunum 1947 ..

Lesa meira

Mfl. karla: KR vann í Víkinni

KR vann Víking 1-0 í síðasta útileiknum á þessu sumri. Grétar Sigfinnur Sigurðarson skoraði markið stuttu fyrir leikhlé. KR fékk hornspyrnu vinstra megin við Ví..

Lesa meira

Mfl. karla: Víkingur – KR í dag

KR leikur við Víking í 21. og næst síðustu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Leikurinn verður á Víkingsvelli og hefst kl. 14. KR er í 3. sæti deildarinnar með 37 ..

Lesa meira

Getraunastarfið hefst á laugardag

Haustleikur KR-getrauna hefst á laugardag, 27. september. Í boði eru vegleg verðlaun eins og alltaf. Getraunakaffið hefst kl. 10 og lýkur kl. 13. Þeir sem komast ekki ..

Lesa meira

Mfl. karla: Unnu upp forskot ÍBV

KR og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli á KR-velli í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Gary John Martin (2) og Emil Atlason skoruðu fyrir KR. KR-ingar gerðu vel í að ná st..

Lesa meira

Mfl. karla: KR – ÍBV í dag

KR leikur við ÍBV í dag í 20. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn verður á KR-velli og hefst kl. 16. KR er í 3. sæti deildarinnar með 36 stig en ÍBV er í 8. sæti..

Lesa meira

3. fl. karla: KR Íslandsmeistari

KR vann Fjölni 4-0 í úrslitaleik Íslandsmóts 3. flokks karla á aðalvelli KR í dag. Guðmundur Andri Tryggvason, Atli Hrafn Andrason, Denis Hoda, Axel Sigurðarson Þar..

Lesa meira

Getraunastarfið í vetur

Getraunastarf KR hefst laugardaginn 27. september. Keppnin verður með hefðbundnu sniði, tveir í hverju liði, við notum sex tvítryggingar og betri röðin gildir. Leiki..

Lesa meira

Mfl. karla: Jafnt í Krikanum

KR og FH gerðu 1-1 jafntefli í leik úr 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Gary John Martin skoraðí mark KR. Gary jafnaði sjö mínútum fyrir leikslok. Stefán Logi sendi b..

Lesa meira

3. flokkur í úrslitaleik í Íslandsmóti og bikarkeppni

Laugardaginn næstkomandi, 20. september fer fram úrslitaleikur KR og Fjölnis í 3. flokki A-liða. Leikurinn fer fram á aðalvelli KR og hefst kl. 16:00. Hvetjum við alla K..

Lesa meira