Fréttir

Margrét samdi við KR

Margrét María Hólmarsdóttir skrifaði í kvöld undir samning við KR. Samningurinn er til tveggja ára. Margrét kom frá Þrótti fyrir síðustu leiktíð og reyndist..

Lesa meira

Nýtt þjálfarateymi tilkynnt í gær

KR-ingar kynntu í gær nýtt þjálfarateymi á blaðamannafundi í KR heimilinu. Bjarni Guðjónsson var kynntur til leiks sem aðalþjálfari KR liðsins og honum til aðstoðar..

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: Mýrarhreppur með 11 rétta

Mýrarhreppur hafði 11 leiki rétta í 5. umferð Haustleiks KR-getrauna og komst í efsta sæti B-riðils. Halli 301 hafði 10 leiki rétta en aðrir hópar voru á lægri nót..

Lesa meira

Pétur kveður

Pétur Pétursson hefur látið af starfi aðstoðarþjálfara mfl. karla hjá KR. Pétur hefur víða komið að knattspyrnunni í KR þau 15 ár sem hann hefur verið hjá fél..

Lesa meira

Rúnar kveður

Rúnar Kristinsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks KR. Þar með skilja leiðir KR og Rúnars að sinni en tilkynnt verður um eftirmann hans eftir helgi...

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: Risapottur og Bröns á laugardag

Risapottur og Bröns eru í boði á laugardag. Um 215 milljónir eru í boði fyrir 13 rétta, rúm 41 milljón er til skiptana fyrir 12 rétta, 33 fyrir 11 rétta og tæpar 69 ..

Lesa meira

KR-getraunir: Bröns á laugardag

KR-getraunir bjóða upp á Bröns á laugardag, 25. október, sem er jafnframt fyrsti vetrardagur. Getraunavaktin hefst kl. 10 að vanda en Brönsinn um kl. 11...

Lesa meira

Sindri áfram hjá KR

Sindri Snær Jensson hefur skrifað undir samning við KR. Samningurinn er til tveggja ára og gildir út leiktíðina 2016. Sindri kom til KR fyrir nýliðna leiktíð og l..

Lesa meira

Sigríður, Sigrún og Lejla sömdu við KR

Sigríður María Sigurðardóttir, Sigrún Birta Kristinsdóttir og Lejla Cardaklija skrifuðu í dag undir samning við KR. Sigríður og Sigrún sömdu til eins árs en Lejla ..

Lesa meira

Elísabet áfram hjá KR

Elísabet Guðmundsdóttir skrifaði í gær undir samning við KR. Hún kom að láni frá FH í sumar en ákvað nú að skipta yfir í KR. Elísabet skoraði eitt mark í..

Lesa meira