Fréttir

50 ár frá leikjunum við Liverpool

17. ágúst sl. voru 50 ár liðin frá því að KR lék við Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða. Þetta voru fyrstu leikir beggja félaga í Evrópukeppni. Í gær var hald..

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: SBOGGP með 10 rétta

Haustleikur KR-getrauna: SBOGGP með 10 rétta SBOGGP náði bestum árangri í 9. umferð Haustleiks KR-getrauna og hafði 10 leiki rétta. Halli 301 (E-riðli) er sem fyr..

Lesa meira

Baldur til Danmerkur

Fyrirliðinn Baldur Sigurðsson er á leiðinni til Danmerkur og mun leika með SønderjyskE í úrvalsdeildinni. Baldur kom til KR árið 2009 frá norska félaginu Bryne IL ..

Lesa meira

Edda aðstoðarþjálfari

Edda Garðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR og styrktarþjálfari mfl. og yngri flokka félagsins. Edda er öllum hnútum kunnug en..

Lesa meira

Jóhanna samdi við KR

Jóhanna K. Sigurþórsdóttir skrifaði í dag undir samning við KR. Samningurinn er til tveggja ára. Jóhanna lék með KR í 1. deildinni í sumar, þá á láni frá S..

Lesa meira

Helena og Íris sömdu við KR

Systurnar Helena og Íris Sævarsdætur skrifuðu í dag undir samning við KR. Samningur Írisar er til tveggja ára en samningur Helenu til eins árs. Helena hefur skorað..

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: Fjórir með 10 rétta

KR-feðgar, Bikarmeistarar, Skytturnar og KRÁS náðu bestum árangri í 8. umferð Haustleiks KR-getrauna og höfðu 10 leiki rétta. Halli 301 (E-riðli) er sem fyrr efstur..

Lesa meira

Aðventukvöld KR-kvenna

Aðventukvöld KR-kvenna verður haldið föstudaginn 28. nóvember í félagsheimili KR. Vinsamlegast tilkynnið komu ykkar / og maka fyrir 24. nóvember á krkonur@mail.com...

Lesa meira

Íslandsmeistarar eldri flokka

KR varð bæði Íslandsmeistari í keppni 40 ára og eldri og 50 ára og eldri. Lið 40 ára og eldri Efri röð frá vinstri: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson formaður KR, Ó..

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: Uglan með 10 rétta

Uglan í F-riðli náði bestum árangri í 7. umferð Haustleiks KR-getrauna og hafði hafði 10 leiki rétta. Halli 301 (E-riðli) hefur 64 stig eftir sjö umferðir, Hoops ..

Lesa meira