Fréttir

Ársmiðar KR-klúbbsins verða afhentir næstkomandi laugardag

Ársmiðar KR-klúbbsins verða afhentir næstkomandi laugardag í lokahófi getraunastarf milli 11-13.    ..

Lesa meira

KR, Nike og Jói útherji hafa tekið höndum saman

KR, Nike og Jói útherji hafa tekið höndum saman og bjóða nú upp á KR daga í  Jóa útherja 29.apríl - 9.maí 2015    KR-dagar 20% afsláttur er af  KR fa..

Lesa meira

Gary með samning út tímabilið 2017

Gary Martin hefur skrifað undir samning til ársins 2017. Gary kom til okkar árið 2012 frá ÍA, hann var m.a. í liði ársins árið 2013 og 2014 auk þess sem hann gullsk..

Lesa meira

Getraunir: Bikarmeistararnir sigruðu

Bikarmeistararnir sigruðu í Vorleik KR-getrauna og 100- og Egill sigruðu í Framrúðubikarnum. Bikarmeistararnir eru Baldur Sigurðsson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson. ..

Lesa meira

Treyjur Messi, Neymar og Suárez á uppboði

Áritaðar treyjur Lionel Messi, Neymar og Luis Suárez verða boðnar upp á herrakvöldi KR á fimmtudag. Herrakvöldið verður haldið á Hótel Sögu á fimmtudag 30. apr..

Lesa meira

KR sigraði Fjarðabyggð í æfingaleik

KR lék í gær æfingaleik gegn Fjarðabyggð á gervigrasvellinum í Úlfarsárdal. KR sigraði með fimm mörkum gegn einu marki Fjarðabyggðar. Mörk KR skoruðu þeir Pál..

Lesa meira

Atli Hrafn og Oliver með U17 í Færeyjum

U17 ára landslið Íslands lék á undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum á dögunum.  Mótið fór fram dagana 18. - 21. apríl og auk heimamanna léku Wales og Norður Írland. ..

Lesa meira

Yfirlýsing frá Knattspyrnudeildum FRAM og KR.

Yfirlýsing frá Knattspyrnudeildum FRAM og KR. Við hörmum það upphlaup sem varð í kringum leik KR og Fram í þriðja flokki karla laugardaginn 18.04. Knattspyrnudeild KR bi..

Lesa meira

Vorleikurinn: Skytturnar og Bikarmeistararnir í úrslit

Skytturnar og Bikarmeistarar leika til úrslita í Vorleik KR-getrauna. 100- og Egill keppa við Hoops um Framrúðubikarinn. Þetta lá fyrir eftir maraþontalningu á útisi..

Lesa meira

Getraunir: Margrét bikarmeistari

Margrét Reynisdóttir sigraði í Bikarkeppni KR-getrauna. Hún sigraði eiginmann sinn Aðalstein Líndal 6-4 í úrslitaleik. Margrét fær sigurlaunin afhent laugardaginn ..

Lesa meira