Fréttir

Mfl. karla: KR í undanúrslit

KR komst í dag í undanúrslit Lengjubikarsins með 3-1 sigri á Fylki. KR leikur við FH á mánudag í undanúrslitum. Atli kom KR yfir eftir rúman hálftíma. KR fékk fríspark á hægri kanti á móts við

Lesa meira

Getraunir: Enn einn risapotturinn

Áætlað er að potturinn fyrir 13 rétta á laugardag verði um 180 milljónir. Ekki var greitt út fyrir 10 rétta á síðusta getraunaseðli og þá færist upphæðin yfir í pottinn á laugardag. Auk þess verða rúm

Lesa meira

Mfl. karla: KR – Fylkir á fimmtudag

KR leikur við Fylki í átta liða úrslitum Lengjubikars karla á fimmtudag, 17. apríl. Leikurinn verður á gervigrasvelli KR og hefst kl. 13. KR sigraði í 1. riðli Lengjubikarsins en Fylkir varð í 3. sæti 2.

Lesa meira

KR-getraunir: Nunni og Diddi með 12 rétta

Nunni og Diddi höfðu 12 leiki rétta í 3. umferð úrslitakeppni Vorleiks KR-getrauna. Sigmar Arnar Steingrímsson og Magnús Már Lúðvíksson komust í úrslit Bikarkeppninnar. Arkitektarnir eru efstir í A-riðli með 27 stig en Bítlarnir, Gullmolarnir og

Lesa meira

Tveir nýliðar

Hulda Ósk Jónsdóttir og Mist Grétarsdóttir léku sinn fyrsta leik með KR í kvöld þegar KR mætti Fram í Lengjubikarnum. Hulda kom frá Völsungi en Mist frá Álftanesi. Mist hefur lengstum leikið með Sindra en í

Lesa meira

Mfl. kvenna: KR vann Fram

KR vann Fram 2-0 í C-deild Lengjubikarsins í kvöld. Lára Rut Sigurðardóttir og Margrét María Hólmarsdóttir skoruðu mörkin. Lára skoraði fyrra mark KR á 11. mínútu eftir fína og hraða sókn. Helena sendi boltann út á

Lesa meira

Halldór yfirþjálfari í 5 og 7 manna bolta

Halldór Árnason hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka drengja hjá KR, þ.e. 5., 6. og 7. flokks. Halldór er auk þess þjálfari hjá 2. og 4. fl. Halldór mun í starfi sínu innleiða og fylgja

Lesa meira

Mfl. kvenna: Fram – KR í kvöld

KR leikur við Fram í kvöld, föstudaginn 11. apríl, í C-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn fer fram á Framvellinum í Úlfarsárdal og hefst kl. 19. Bæði lið hafa leikið tvo leiki í keppninni. KR vann Víking frá

Lesa meira

Mfl. karla á Spáni

Meistaraflokkur karla er þessa dagana í æfingafeð á Spáni. Halldór Svavar Sigurðsson, sjúkraþjálfari, sendi okkur þessa mynd af hópnum í nýjum æfingafatnaði merktum Alvogen.

Lesa meira

Egill framlengdi til 2016

Egill Jónsson framlengdi í dag samning sinn við KR út leiktíðina 2016. Egill lék með yngri flokkum KR og fyrst með mfl. árið 2009. Leikurinn gegn BÍ/Bolungarvík á sunnudag var 67. leikur hans með meistaraflokki. Frumraun Egils

Lesa meira