Fréttir

Haustleikur KR-getrauna: Níu hópar með 11 rétta

Þriðja umferð í úrslitakeppni Haustleiks KR-getrauna fór fram á laugardag. Níu hópar höfðu 11 leiki rétta en 17 hópar höfðu tíu leiki rétta. Arnarklúbburinn ..

Lesa meira

Jólafjör kvennafótboltans fellur niður

Til allra flokka kvennafótboltans, Jólafjör allra kvennaflokka fótboltans sem fyrirhugað var kl. 18 í dag þriðjudag 16.12. frestast fram yfir áramót.  Ný dagsetning ..

Lesa meira

Æfingar dagsins falla niður

Allar æfingar yngri flokka í knattspyrnu falla niður í dag vegna veðurs...

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: Þrír með 11 rétta

Önnur umferð í úrslitakeppni Haustleiks KR-getrauna fór fram á laugardag. Ella og Tobbi, Letigarðurinn og KRÁS höfðu 11 leiki rétta en 13 hópar höfðu tíu leiki ré..

Lesa meira

KR húsið um jólin

Við lokum íþróttahúsi KR á Þorláksmessu kl.14 og opnum aftur 2.janúar kl.09:00.  ..

Lesa meira

Jólafrí yngri flokka

Síðasti æfingadagur yngri flokka (5. fl. og yngri) fyrir jólafrí er föstudagurinn 19. desember. 5. og 6. fl. fara svo aftur af stað 6. janúar, 7. fl. þann 8. janúar og..

Lesa meira

Haustleikur KR-getrauna: Úrslitakeppnin hafin

Úrslitakeppni Haustleiks KR-getrauna hófst á laugardag. Nunni og Diddi höfðu níu leiki rétta en tíu hópar höfðu átta leiki rétta. Hóparnir sjö sem sigruðu í r..

Lesa meira

Pálmi Rafn í KR

Pálmi Rafn Pálmason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Pálmi Rafn kemur til okkar KR-inga frá Lilleström í Noregi. Pálmi lék sem atvinnumaður í Noregi fr..

Lesa meira

KR búningar á yngstu kynslóðina

KR-ingar sem vilja klæða börnin sín í sparigallann um hátíðirnar geta tryggt sér KR ungbarnabúning hjá hjá Þráni skóara á Grettisgötu 3. Búningarnir eru til ..

Lesa meira

Hulda samdi við KR

Hulda Ósk Jónsdóttir skrifaði á laugardag undir samning við KR. Samningurinn er til eins árs. Hulda kom til KR frá Völsungi fyrir síðustu leiktíð. Hún skoraði..

Lesa meira