Fréttir

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR 2017

Aðalfundur Knattspyrnudeildar KR verður haldinn þriðjudaginn 28. febrúar í félagsheimili KR og hefst kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Í 13. grein laga KR segir: ..

Lesa meira

Vorleikurinn: Ein tía

Haustleiksmeistararnir í Stöngin inn höfðu 10 leiki rétta í 5. umferð Vorleiks KR-getrauna. Annars var árangurinn frá fimm til níu leikir réttir. Riðlakeppni Vorle..

Lesa meira

Finnur Tómas Pálmason valinn í u17 ára lokahóp

Finnur Tómas Pálmason var valinn í u17 ára lokahóp, þjálfari liðsins er Þorlákur Árnason. Verkefnið er æfingamót í Skotlandi í lok febrúar. Markmannsþjálfari u17..

Lesa meira

Guðrún Karítas til liðs við KR

Guðrún Karítas Sigurðardóttir, fyrrum leikmaður með uppeldisfélaginu sínu ÍA og síðar með Stjörnunni, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélag..

Lesa meira

Sigríður María endurnýjar

Knattspyrnudeild KR hefur endurnýjað samning  sinn við Sigríði Maríu Sigurðardóttur.  Sigríður María hefur leikið með KR frá því að hún byrjaði að spila fótb..

Lesa meira

Getraunir: Nokkrar tíur

Sjö hópar höfðu 10 leiki rétta í 4. umferð Haustleiks KR-getrauna. Hóparnir 200, Anfield, Hoops og Bítlarnir hafa byrjað best og hafa 39 stig eftir fjórar umferðir. ..

Lesa meira

Tveir KRingar valdir í u17 landsliðsúrval KSÍ

Finnur Tómas Pálmason og Ómar Castaldo Einarsson hafa verið valdir í úrtakshóp fyrir u17 landslið helgina 10-12 febrúar. Allan hópinn og dagsskrá má nálgast hé..

Lesa meira

Anfield, Hoops og Bítlarnir efstir

Nokkrir hópar höfðu níu rétta í 3. viku Haustleiks KR-getrauna. Aðrir höfðu færri leiki rétta. Aðeins einn hópur hafði trú á því að Sunderland gæti unnið ..

Lesa meira

Vorleikurinn: Sjö með 11 rétta

Sjö hópar höfðu 11 leiki rétta í 2. umferð Vorleiks KR-getrauna. Rúmlega þrjátíu hópar höfðu 10 leiki rétta. Ekki var greitt út fyrir tíu rétta, þar sem upphæ..

Lesa meira

Vorleikurinn: Fimm með 11 rétta

Vorleikur KR-getrauna hófst sl. laugardag. Árangur var ágætur og höfðu fimm hópar 11 leiki rétta og 11 hópar 10 leiki rétta. Staðan eftir 1. umferð: A  ..

Lesa meira