Íslandsmótið í sundi

Íslandsmótið í sundi

KR er með 6 keppendur á Íslandsmótinu í sundi sem fram fer í Hafnafirði um helgina. Sundmenn Reykjavikur keppa sameiginlega undir nafni Íþróttabandalags Reykjavíkur. Ari Friðriksson  15

Lesa meira
Næsta skriðsundsnásmkeið hefst 27. október kl 19.30

Næsta skriðsundsnásmkeið hefst 27. október kl 19.30

Skriðsundsnámskeiðin fyrir fullorðna í vesturbæjarlaug  njóta mikilla vinsælda. Næsta námskeið hefst mánudaginn 27. október kl 19.30. Námskeiðið kostar 9.000 krónur og  stendur yfir í  4 vikur á mánudögum

Lesa meira
Úrslit frá Bikarkeppni Íslands

Úrslit frá Bikarkeppni Íslands

Bikarkeppni SSÍ fór fram um helgina í Laugardalslaug. Reykjavikufélögin sendu inn A, B og C liði i nafni  Íþróttabandalags Reykavíkur (ÍBR) í 2. deild. ÍRB varð bikarmeistari

Lesa meira
Kynningafundur vegna æfingabúða Framtíðarhóps sumarið 2014

Kynningafundur vegna æfingabúða Framtíðarhóps sumarið 2014

Forráðamenn sundmanna í Framtíðarhóp KR eru boðaðir á kynningafund i KR heimilinu þriðjudaginn 14. október kl 17.30. Á fundinum verða kynntar hugmyndir stjórnar og þjalfara að æfingabúðum

Lesa meira
Bikarkeppni SSÍ 10. – 11. október.

Bikarkeppni SSÍ 10. – 11. október.

Eitt af storu motum arsin er Bikarkeppni SSI sem fram fer i Laugardalslaug um föstudag og laugardag . Mótið er liðakeppni þar sem sundmenn synda

Lesa meira
TYR mótið 4. – 5. október

TYR mótið 4. – 5. október

Við erum með 33 keppendur á TYR móti Ægis um helgina í Laugardalslaug, mótið er þrir mótshlutar.  Þetta er fyrsta sundmótið okkar á nýju sundári sem

Lesa meira
TYR mót Ægis 4. – 5. október í Laugardalslaug

TYR mót Ægis 4. – 5. október í Laugardalslaug

Sundmenn Framtíðar- Demanta- og Gullhóps vesturbæjar  munu taka þátt í TYR móti Ægis 4.- 5. október. Mótið er tveir mótshlutar á laugardag og einn á sunndag.

Lesa meira
Kynningarfundur 2. október kl 19.30 í KR heimilinu

Kynningarfundur 2. október kl 19.30 í KR heimilinu

Sunddeild KR  heldur kynningarfund um starfsemi sína fimmtudaginn 2. október í KR heimilinu kl 19.30 - 21.00. Á fundinum verður farið yfir verkefni  næsta sundárs auk þess

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið i Vesturbæjarlaug

Skriðsundsnámskeið i Vesturbæjarlaug

Næsta skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna hefst mánudaginn 29. september í vesturbæjarlaug. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða aðrar sundaðferðir rifjaðar upp,gefin góð ráð í bringusundi

Lesa meira
Sundskóli KR byrjar 15. september

Sundskóli KR byrjar 15. september

Haustönn sundskóla KR hefst mánudaginn 15. september í Sundhöllinni við Barónsstig og Austurbæjarskóla ( gengið inn frá Bergþórugötu). Skólinn er ætlaður 4. til 7. ára  börnum.

Lesa meira