Vel heppnað Gullmót í ár

Vel heppnað Gullmót í ár

Gullmót KR var vel heppnað í ár. Alls mættu rúmlega 500 keppendur alls staðar að af landinu þrátt fyrir að flensan hafi sett strik í

Lesa meira
Gullmót KR um helgina

Gullmót KR um helgina

Á föstudaginn hefst Gullmót KR í Laugardalslauginni. Þetta er fjölmennasta sundmót landsins en í ár verða tæplega 500 keppendur frá öllum landshlutum. Einnig koma gestir

Lesa meira
KR flott á Reykjavíkurmeistaramótinu

KR flott á Reykjavíkurmeistaramótinu

Sunddeild KR var með umsjón yfir Reykjavíkurmeistarmótinu í sundi sem fram fór í Laugardalslauginni um helgina. KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og urðu Reykjavíkurmeistarar í

Lesa meira
Stjörnuljósasund KR á föstudaginn

Stjörnuljósasund KR á föstudaginn

Sunddeild KR mun halda sitt árlega stjörnuljósasund föstudaginn 30. desember. Þetta er skemmtileg hefð þar sem krakkarnir fá að synda í Vesturbæjarlauginni með stjörnuljós. Gert

Lesa meira
Sundskóli KR – Vorönn hefst 9. janúar

Sundskóli KR – Vorönn hefst 9. janúar

Sundskóli KR hefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu 1995 í Austurbæjarskóla og Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4-8 ára.

Lesa meira
Tómas með NM lágmark

Tómas með NM lágmark

Tómas Magnússon stóð sig heldur betur vel á ÍM25 um helgina þar sem hann synti 200 m baksund á tímanum 2:11,50 s og endaði í

Lesa meira
Ragnheiður Íslandsmeistari

Ragnheiður Íslandsmeistari

Eins og við greindum frá fyrir helgi þá tók Ragnheiður Ragnarsdóttir fram sundhettuna á ný og keppti fyrir KR (ÍBR) á ÍM25 í Hafnarfirði nú

Lesa meira
Ragnheiður keppir á ÍM25

Ragnheiður keppir á ÍM25

Ragn­heiður Ragn­ars­dótt­ir margald­ur Íslands­meist­ari, met­hafi og ólymp­íufari, sting­ur sér sunds á nýj­an leik en hún verður á meðal kepp­enda á Íslands­meist­ara­mót­inu í sundi í 25

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið í nóvember

Skriðsundsnámskeið í nóvember

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Mánudaginn 7. nóvember hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða

Lesa meira
Garpasund í Sundhöllinni

Garpasund í Sundhöllinni

Sunddeild KR hefur ákveðið að bjóða upp á reglulegar sundæfingar fyrir fullorðna í Sundhöllinni í vetur. Æfingatímar verða á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 18:45-19:35

Lesa meira