Tveir hópar á Nesinu í vetur

Tveir hópar á Nesinu í vetur

Sunddeild KR ætlar að brydda uppá þeirri nýjung að bjóða upp á tvo hópa í Seltjarnarneslauginni í vetur. Hóparnir sem verða í boði eru hugsaðir

Lesa meira
Skriðsundsnámskeið í september

Skriðsundsnámskeið í september

Sunddeild KR og sundlaug Vesturbæjar standa reglulega fyrir skriðsundsnámskeiðum fyrir fullorðna. Mánudaginn 5. september  hefst næsta skriðsundsnámskeið. Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði skriðsundsins, einnig verða

Lesa meira
Sundskólinn hefst 12. september

Sundskólinn hefst 12. september

Sundskóli KR hefur verið starfræktur við miklar vinsældir frá árinu 1995 í Austurbæjarskóla og Sundhöllinni við Barónsstíg. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 4-8 ára.

Lesa meira
Sunddeild KR semur við Speedo

Sunddeild KR semur við Speedo

Í dag skrifuðu forráðamenn sunddeildar KR og Icepharma undir samstarfssamning. Samningurinn felur m.a. í sér að iðkendur Sunddeildar KR geta verslað SPEEDO búnað í Intersport,

Lesa meira
KR Íslandsmeistarar í sundknattleik

KR Íslandsmeistarar í sundknattleik

KR urðu um helgina íslandsmeistarar í sundknattleik 12 ára og yngri. Undankeppnin fór fram þann 17. apríl í Hafnarfirði þar sem KR liðið gerði sér

Lesa meira
Sundfólk til Esbjerg

Sundfólk til Esbjerg

Nú stendur yfir stórt sundmót í Esbjerg með u.þ.b. 1500 sundmönnum. Sunddeild KR sendi 18 sundmenn af stað á mótið í gær ásamt þjálfurum og

Lesa meira
Sumarsund 2016

Sumarsund 2016

Sundnámskeið sunddeildar KR fyrir 5-8 ára börn sumarið 2016 í Vesturbæjarlaug Sunddeild KR býður í sumar, líkt og undanfarin ár, upp á sundnámskeið fyrir 5-8 ára

Lesa meira
Ný stjórn sunddeildar KR

Ný stjórn sunddeildar KR

Á aðalfundi sunddeildar KR sem haldinn var mánudaginn 18.apríl síðastliðinn var kosin ný stjórn og er hún nú skipuð eftirfarandi stjórnarmönnum: Arnar Már Loftsson, formaður Kristín Þórðardóttir,

Lesa meira
Aðalfundur sunddeildar 2016

Aðalfundur sunddeildar 2016

Aðalfundur sunddeildar KR verður haldinn mánudaginn 18. apríl í félagsheimili KR og hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Athygli er vakin á 13. grein laga: “…Framboði til stjórnar deilda skal

Lesa meira
Gullmót KR 12.-14.febrúar

Gullmót KR 12.-14.febrúar

Helgina 12.-14.febrúar verður hið árlega Gullmót KR haldið í Laugardalslauginni í ellefta skipti. Mótið er opið öllum aldursflokkum, þar sem keppt er í 60 greinum

Lesa meira