Reykjavíkurmararþon 23. ágúst   fjáröflun

Reykjavíkurmararþon 23. ágúst fjáröflun

Undanfarin 13 ár hefur sunddeild Kr tekið þátt i framkvæmd Reykjavikurmaraþonsins sem hluti af fjáröflun sundmanna vegna keppnis og æfingaferða. Verkefni okkar i ár er

Lesa meira
Æfingar afrekhóps að hefjast.

Æfingar afrekhóps að hefjast.

Fyrsta æfing sundmanna í Afrekshóp KR verður þriðjudaginn 12. ágúst kl 17.30 í Laugardalslaug. Um er að ræða sameiginlega æfingu með sundmönnum Fjölnis og Ármanns, Ægissundmenn eru  fjarverandi til

Lesa meira
Sundæfingar hefjast 1. september

Sundæfingar hefjast 1. september

Almennar sundæfingar hjá sunddeild KR hefjast mánudaginn 1. september. Æfingar  munu fram í Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug, sundlaug Seltjarnarness og Sundhöllinni við Braónsstíg. Stundatafla vetrarins verður  birt á

Lesa meira
Næsta sundnámskeið hefst 5. ágúst

Næsta sundnámskeið hefst 5. ágúst

Góð aðsókn hefur verið að sundnámskeiðum sunddeildar KR í Vesturbæjarlaug í sumar. Næsta námskeið fyrir 4 - 8 ára börn  hefst þriðjudaginn 5.ágúst. Kennsla fer frma daglega.

Lesa meira
Næsta sundnámskeið hefst 7. júli í Vesturbæjarlaug

Næsta sundnámskeið hefst 7. júli í Vesturbæjarlaug

Góð aðsokn hefur verið á fyrstu tvö sundnámskeiðin í vesturbæjarlaug í sumar. Næsta sundnámskeið hefst mánudaginn 7. juli kl 9.00. einnig eru tímar kl 9.45 , 10.30

Lesa meira
AMI lokið. KR í 6. sæti, með 4 aldursflokkameistara

AMI lokið. KR í 6. sæti, með 4 aldursflokkameistara

Síðasta hluta AMI er rétt lokið. KR liðið varð 6.  i liðakeppni þeirra 15 liða sem áttu keppendur á mótinu.  Við urðum i 9. sæti

Lesa meira
AMI byrjar vel. Svava Þóra, Herdís Birna  og Tómas aldursflokkameistarar

AMI byrjar vel. Svava Þóra, Herdís Birna og Tómas aldursflokkameistarar

Okkur gekk vel á 1. degi AMI . Áttum mörg góð sund  með góðum bætingu,þar sem allir sundmennirnir voru hvattir vel að liðsfélögunum.  Frabær stemmning

Lesa meira
AMI í  Reykjanesbæ um helgina

AMI í Reykjanesbæ um helgina

18 ungir KR - ingar taka þátt i AMI i Reykajnesbæ um helgina. Hópurinn mætti á keppnisstað siðdegis i dag og eru allir fullir tilhlökkunar fyrir

Lesa meira
Svalt á Skaganum

Svalt á Skaganum

Okkur gekk ágætlega á Akranesleikunum um helgina þrátt fyrir mikið rok og rigningu. Góð stemmning i hópnum meðal sundmanna og foreldra gerði helgina skemmtilega þar

Lesa meira
Akranesleikarnir, brottfför kl 13.30 á föstudag.

Akranesleikarnir, brottfför kl 13.30 á föstudag.

Það stefnir i góða helgi á Akranesi  þar sem 27 KR íngar  og 5- 6 fararstjórar ætla að taka þátt i Akranesleikunum 30. maí til 1.

Lesa meira