KR fréttirSkoða allar fréttir

Þrír Íslandsmeistaratitlar til KR á Íslandsmóti öðlinga
KR borðtennis | 25.mars 2017 | 18:10

Þrír Íslandsmeistaratitlar til KR á Íslandsmóti öðlinga

KR konur unnu alla flokka á Íslandsmóti öðlinga í borðtennis, enda komu allir keppendur í kvennaflokkkum úr KR. Guðrún Gestsdóttir og Guðrún Ólafsdóttir áttust við í

Lesa meira
Aðalfundur badmintondeildar 2017
KR badminton | 23.mars 2017 | 17:14

Aðalfundur badmintondeildar 2017

Aðalfundur Badmintondeildar KR verður haldinn í félagsheimili KR (bikaraherberginu) sunnudaginn 2. apríl kl. 14. Dagskrá: Ársreikningur deildarinnar Kosning stjórnar Önnur mál Allir velkomnir!

Lesa meira
Aðalfundur KR-kvenna 2017
KR konur | 23.mars 2017 | 15:09

Aðalfundur KR-kvenna 2017

Verður haldinn í KR-heimilinu við Frostaskjól (bikaraherberginu) mánudaginn 27. mars nk. kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Með kveðju, Stjórn KR kvenna

Lesa meira
KR-A sigraði Víking-B í 2. leiknum í undanúrslitum í 1. deild karla
KR borðtennis | 23.mars 2017 | 00:31

KR-A sigraði Víking-B í 2. leiknum í undanúrslitum í 1. deild karla

KR-A sigraði Víking-B 4-0 í 2. leik í undanúrslitum í 1. deild karla í TBR-húsinu 22. mars. KR-A hefur því sigrað í viðureigninni 2-0 og

Lesa meira
Aðalfundur sunddeildar KR 2017
KR sunddeild | 21.mars 2017 | 15:46

Aðalfundur sunddeildar KR 2017

Aðalfundur sunddeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu miðvikudaginn 29. mars kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meira
KR-A sigraði Víking-B í fyrsta leik undanúrslita 1. deildar karla
KR borðtennis | 21.mars 2017 | 00:04

KR-A sigraði Víking-B í fyrsta leik undanúrslita 1. deildar karla

KR-A tók á móti Víkingi-B í 1. leik í undanúrslitum í 1. deild karla í Íþróttahúsi Hagaskóla 20. mars. Deildarmeistarar KR-inga máttu hafa fyrir sigrinum

Lesa meira
Úrslitakeppni í 1. deild karla hefst 20. mars
KR borðtennis | 20.mars 2017 | 18:29

Úrslitakeppni í 1. deild karla hefst 20. mars

Deildarmeistarar KR-A hefja keppni í undanúrslitum í 1. deild karla mánudaginn 20. mars kl. 19. Liðið mætir Víkingi-B í Íþróttahúsi Hagaskóla. Vinna þarf tvær viðureignir

Lesa meira
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar
KR frjálsar | 20.mars 2017 | 14:48

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildarinnar verður haldinn í félagsheimili KR þriðjudaginn 28.mars kl.20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meira
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar KR
karfa | 20.mars 2017 | 14:25

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar KR

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar KR verður haldinn miðvikudaginn 29. mars í Félagsheimili KR kl: 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framboði til stjórnar skal skilað skriflega til formanns a.m.k. fimm dögum fyrir aðalfund,

Lesa meira
Aðalfundur handknattleiksdeildar KR
KR handbolti | 20.mars 2017 | 10:00

Aðalfundur handknattleiksdeildar KR

Aðalfundur handknattleiksdeildar KR verður haldinn mánudaginn 27. mars í Félagsheimili KR kl 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf “Framboði til stjórnar deilda skal skilað skriflega til deildastjóra a.m.k. fimm dögum

Lesa meira
Karitas, Kristín, Sveina og Þóra Íslandsmeistarar unglinga í borðtennis
KR borðtennis | 19.mars 2017 | 22:11

Karitas, Kristín, Sveina og Þóra Íslandsmeistarar unglinga í borðtennis

Karitas Ármannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari á Íslandsmóti unglinga í borðtennis, sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli 18.-19. mars. Karitas sigraði í einliðaleik telpna fæddra

Lesa meira
KR-Þór á þriðjudag, miðasala á netinu
karfa | 18.mars 2017 | 17:55

KR-Þór á þriðjudag, miðasala á netinu

3. leikur KR og Þórs Akureyri er á þriðjudaginn kl 19:15. KR sótti frábæran útisigur fyrir norðan og geta því klárað seríuna í DHL-Höllinni á

Lesa meira