Komdu á völlinn

Mætum öll sem eitt á völlinn í sumar, hvetjum okkar lið
og hittum vini og kunningja.

Við erum KR!

Kaupa árskort

Næstu leikir

"ÖFLUG LIÐSHEILD
SEM FÓRNAR SÉR"

Nýr völlur
bætt aðstaða


Endurbætur á æfingasvæði KR

Loksins er komið að því að við fáum nýtt fjölnota íþróttahús. Nýja húsið mun bæta aðstöðuna hjá KR til muna og getum við ekki beðið eftir að taka það í notkun.


Fyrsta skóflustunga verður á þessu ári, 2024.


Nánari upplýsingar

Öllum opið

Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40
og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu. Æfingarnar eru í KR alla
þriðjudaga og föstudaga kl. 10:30.


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.


Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar

"VIÐ ERUM KR"

Fréttir

Eftir Sonja Hlín Arnarsdóttir 27 Mar, 2024
KR-ingurinn Agnar Kristinsson lést síðastliðinn sunnudag í faðmi fjölskyldu sinnar. Agnar var sannur KR ingur og starfaði fyrir félagið til fjölda ára sem þjálfari í yngri flokka starfi félagsins. Fráfall Agnars er mikill missir fyrir KR samfélagið enda var Agnar sterkur karakter og vandaður maður. Guð blessi minningu hans og samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina Agnars.
Eftir Sonja Hlín Arnarsdóttir 26 Mar, 2024
Strákarnir í meistaraflokki karla tryggðu sér sæti í Subway deildinni á næstu leiktíð með sigri á Ármanni í Laugardalshöllinni í gær. Það verður spennandi að fylgjast með loka umferðum hjá stelpunum og sjá hvort þær fylgi strákunum ekki einnig upp í Subway deildna. Til hamingju strákar með frábæran árangur.
Eftir Sonja Hlín Arnarsdóttir 25 Mar, 2024
Það styttist í fyrsta leik á tímabilinu og árskortasala er að fara á fullt. Við förum full tilhlökkunar inn í sumarið og vonum að þið gerið það líka. Það eru þrjú árskort í boði í sumar:
Fleiri fréttir
Share by: