KR skokk

KR-skokk, hlaupahópur Vesturbæinga, var stofnaður í maí 2012.
Markmið hópsins er að ná til allra sem hafa áhuga á að hittast, hafa gaman og hlaupa saman. Allir velkomnir!
Hópurinn skiptist í byrjendur og lengra komna og eru þjálfarar með hvorum hópi.

Æfingartímar
Þriðjudaga kl. 17:30 við KR-heimilið
Fimmtudaga kl. 17:30 við KR-heimilið
Laugardaga kl. 9:30 við Vesturbæjarlaug

Æfingagjöld
Árgjald fyrir æfingar eru 19.000 kr.
Skráningar . smellið hér 
Iðkendur fá svo senda greiðsluseðla.

Sjáumst á æfingu !

Harald Halldór Guðbrandsson
Margrét Elíasdóttir
Þorlákur Jónsson

 

 

Share this article with friends