Æfingar

Æfingar vetur 2019 vorönn:

Taekwondo í KR er með sínar æfingar í Frostheimum (áður Þrekhúsið).

Þrír hópar eru starfræktir: fullorðinshópur og tveir barnahópar.
Börn byrjendur er fyrir stelpur og stráka á aldrinum 7-12 ára.
Fullorðinshópurinn er fyrir unglinga og fullorðna.

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur  Föstudagar
Börn byrjendur 17:15-18:15 17:15-18:15
 Börn framhald  17:15-18:15  17:15-18:15  17:15-18:15
Fullorðnir 20:30-21:45 20:30-21:45  18:20-19:40

 

 

 

Share this article with friends