Sumaræfingar 2019

Sumaræfingar 2019 (uppfært 28.6.2019)

Í sumar verða æfingar í frostheimum bæði fyrir byrjandur og lengra komna. Æfingarnar eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá 17:30-18:30 fyrir byrjendur og framhalds/fullorðinsæfingar frá 18:30 – 20:00.

Við hvetjum sérstaklega ungu kynslóðina til að koma og prófa æfingarnar hjá okkur og kynna sér Taekwondo í sumar.

Verð fyrir æfingarnar er 10 þ. og hægt er að skrá sig hér: https://forms.gle/dGAhphbM4B4Q97FQ6

Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við Lilju í síma 892 6974 eða á netfangið lilja@syntax.is

Share this article with friends