Saga deildarinnar

Saga deildarinnar

Árið 2009 stofnaði Sigursteinn Snorrason deildina og sá Cesar Rodriguez um þjálfun fyrst um sinn. Frá 2011 hefur deildin verið undir stjórn Karls Jóhanns Garðarssonar og í samstarfi við Taekwondo deild Ármanns. Deildin er því ung og er vinnur að því að gera sögu taekwondo í Vesturbænum sem glæsilegasta.

Share this article with friends