Badminton - Fréttir

Æfingar á haustönn eru byrjaðar

📁 Badminton - Fréttir 🕔04.September 2017
Æfingar á haustönn eru byrjaðar

Æfingataflan verður til að byrja með eins og hún var á síðustu vorönn.

 

Föstud. 19:40-20:30 allir
Sunnud. 11:20-13:50 allir
Þriðjud. 18:50-19:40 byrjendur 19:40-21:20 hópar 2 & 3
Fimmtud. 17:10-18:00 byrjendur 18:00-18:50 hópur 2 …
Fimmtud. 18:50-20:30 hópur 3

Hópur 1 Byrjendur
Hópur 2 Börn og unglingar sem hafa æft í 2 til 3 ár
Hópur 3 Keppnishópur og fullorðnir

Eins og áður verður leitast við að raða iðkendum í hópa samkvæmt getu og vilja iðkenda.

Allir velkomnir og prufa fram til 15. september. Eftir þann tíma eiga allir iðkendur að vera skráðir í iðkendakerfi Nora.

Æfingagjöld eru óbreytt frá síðustu önn eða kr. 20.000 og systkinaafsláttur er 20% á hvert barn.

 

Deila þessari grein