Badminton - Fréttir

Æfingar á haustönn eru byrjaðar

📁 Badminton - Fréttir 🕔04.December 2017
Æfingar á haustönn eru byrjaðar

Æfingataflan verður til að byrja með eins og hún var á síðustu vorönn.

 

Föstud. 19:40-20:30 allir
Sunnud. 11:20-13:50 allir
Þriðjud. 18:50-19:40 byrjendur 19:40-21:20 hópar 2 & 3
Fimmtud. 17:10-18:00 byrjendur 18:00-18:50 hópur 2 …
Fimmtud. 18:50-20:30 hópur 3

Hópur 1 Byrjendur
Hópur 2 Börn og unglingar sem hafa æft í 2 til 3 ár
Hópur 3 Keppnishópur og fullorðnir

Eins og áður verður leitast við að raða iðkendum í hópa samkvæmt getu og vilja iðkenda.

Allir edit my essay online edit my essay online edit my essay online edit my essay online velkomnir og prufa fram til 15. september. Eftir þann tíma eiga allir iðkendur að vera skráðir í iðkendakerfi Nora.

Æfingagjöld eru óbreytt frá síðustu önn eða kr. 20.000 og systkinaafsláttur er 20% á hvert barn.

 

Deila þessari grein