Forsíða - fréttakubbur

Æfingar hefjast í Taekwondo!

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is, Taekwondo 🕔23.August 2017

Æfingatöflu taekwondo má sjá hér – krakkar byrja í dag, miðvikudaginn 23. ágúst og fullorðnir í næstu viku, mánudaginn 28. ágúst. Það er alltaf hægt að koma og prufa, fyrsta vikan er frí og ekki þörf á öðru en að mæta og vera tilbúin/n að hafa gaman!

 

Taekwondo iðkendur æfa snerpu, liðleika, styrk, efla sjálfstraust sitt, fá frábæran félagsskap og læra sjálfsvörn. Æfingar fara fram í íþróttasal Frostheima. Sjáumst!

 

Deila þessari grein