Fréttir á aðalsíðu kr.is

Æfingar hefjast í taekwondo

📁 Fréttir á aðalsíðu kr.is, Taekwondo 🕔06.January 2016

Nú eru æfingar hafnar í taekwondo og kjörið að byrja árið á að sparka í góðra félaga hópi. Allir iðkendur, nýir sem reyndir, skrá sig þá í skráningarkerfi KR: https://kr.felog.is/  – munið að yfirfara upplýsingar, sérstaklega um símanúmer og netföng.

Æfingar fyrir krakka eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:30-18:30. Unglingar og fullorðnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:45-22:00 og á fimmtudögum kl. 20:30-22:00.

Nánari upplýsingar má sjá á síðu taekwondo: https://www.kr.is//almenningur/taekwondo/ og fyrirspurnir má senda á kaj@mh.is.

Jólaæfing 2015

Deila þessari grein