Forsíða - fréttakubbur

Afhending ársmiða hafin

📁 Forsíða - fréttakubbur 🕔18.June 2020

Ársmiðar félaga í KR-klúbbnum eru komnir úr prentun og geta KR-klúbbsmeðlimir nálgast þá á næstu dögum:

  • Fimmtudagur 18. júní: Frá 18:30 til 19:15 í aðdraganda leiks KR og Fylkis í Pepsi Max deild kvenna
  • Föstudagur 19. júní: Frá 09:00 til 17:00 á skrifstofu KR
  • Laugardagur 20. júní: Frá 16:00 til 18:00 í aðdraganda leiks KR og HK í Pepsi Max deild karla

Í kjölfarið verða ársmiðarnir svo aðgengilegir á skrifstofu KR hvenær sem er á skrifstofutíma en auk þess verður hægt að nálgast miða á leikdegi fyrir alla heimaleiki KR í Pepsi Max deildinni.

 

Deila þessari grein