Forsíða - fréttakubbur

Bók Ellerts B. Schram komin út

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔02.November 2020

Ellert B Scrham er að gefa út bók um endurminningar sínar í fótboltanum sem og öðru á lífsleiðinni. Ellert vill bjóða KRingum upp á bókina með afslætti.  Verð bókarinnar er kr. 6.900 tilboð til KR inga er kr 5.500.-

Í bókinni eru endurminningar Ellerts og að sjálfsögðu er fjallað vel og lengi um árin sem hann lék, keppti og starfaði fyrir KR og íþróttirnar í Reykjavík, sem og árin sem hann var formaður KSÍ, forseti ÍSÍ. Og margt annað.

Hægt er að koma og kaupa bókina í KR búðinni, eða panta hana með tölvupósti á sveinbjorn@kr.is

Deila þessari grein