Forsíða - fréttakubbur

Dregið í happdrætti Þorrablóts KR 2019

📁 Forsíða - fréttakubbur 🕔29.January 2019

Vinningar í happdrætti á Þorrablóti KR. Vinningana má sækja í KR heimilið:

Miðvikudaginn 30 janúar milli 17:15 og 18:30.

Vinningaskrá:

Gjafabréf á Kolabrautina, kvöldverður fyrir tvo 1650
Gjafabréf á Smurstöðina, hádegisverður fyrir tvo 1874
8 Gjafabréf fyrir tvo í Þjóðleikhúsið 340 1894 1390 686 544 1703 1290 1914
25.000 kr. gjafabréf frá Glerauganu 904
10.000 kr. gjafabréf frá Messanum 841
5 eintök af Ströndin í náttúru Íslands eftir Guðmund P. Ólafsson frá Forlaginu 93 362 207 576 1225
Herraklipping frá Greifanum ásamt vörum, verðmæti 16.000 1783
Dömuklipping frá Greifanum ásamt vörum – Verðmæti 16.000 720
5 gjafabréf að verðmæti 10.000 í H-verslun 963 1927 1642 1186 498
35 gjafabréf út að borða fyrir tvo á  Bæjarins bestu 756 1861 1417 1258 280 690 1547 400 728
1884 726 1772 588 1672 438 1059 198 233 190
1025 1478 1301 59 1084 1184 735 967 407 712
1303 972 916 995 1804 1413
5 sérvalin lambalæri frá Melabúðinni 1514 492 1173 136 625
2 gjafabréf að verðmæti 15.000 frá Gummívinnustofunni 344 1504
5 gjafabréf að verðmæti 5.000 kr frá A4 1128 1610 644 13 961
Gjafabréf í bjórtúr og bjórsmakk hjá Bryggjunni Brugghús 1482
Gisting fyrir tvo Hótel Sögu 1404
Tveir gjafakassar stútfullir af dásamlegum vörum frá Sóley Organics 882 1501
5 gjafakörfur fyrir sykurlausan brunch frá GoodGood 1310 1077 1244 1666 253
10 gjafabréf frá Dominos fyrir 2 pizzum og brauðstöngum 308 316 470 1517 1348 417 41 927 734 905
Tvo gjafabréf út að borða á XO fyrir 3500 kr. 12 169
Gjafakort að verðmæti 25.000 kr frá Icelandair 1795
20.000 kr. gjafabréf frá KR flugeldum 1748
30.000 kr. gjafabréf frá KR flugeldum 1172
4 árskort á leiki hjá meistaraflokk kvenna og karla í knattspyrnu að verðmæti 80.000 kr 1350 952 1923 664
2 Gull árskort á leiki hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu að verðmæti 100.000 kr 161 473
Kvöldverður fyrir 2 á Marshall 775
Drífa Fatahreinsun, gjafabréf upp á 5.000 kr 1415
5 gjafakassar með máltíð fyrir tvo og vörur frá Fisherman að verðmæti ca. 8.000 kr 540 1047 907 1252 1869
Kjötkompaníið Granda, 10.000 kr gjafabréf 725
Tvo gjafabréf frá Hagavagninum fyrir tvo í burger, franskar og gos 394 60
Síminn Polaroid mint pocket printer að verðmæti 19.900 kr 295
Síminn, Back Beat Fit, wireless sport headphones verðmæti 14.900 kr 1333
Tvær matreiðslubækur frá Jóa Fel 1974
Tvö gjafabréf frá Flatey pizza að verðmæti 3.000 kr 966 1001
Lamb streetfood gjafabréf upp á mat og gos fyrir tvo 29
Inness gjafapoki að verðmæti ca. 4.000 kr 1462
Hvalasafnið aðgangur fyrir tvo verðmæti 5.800 kr 680
Sögusafnið aðgangur fyrir fjölskylduna verðmæti 8.000 kr 1420
Tölvutek headset að verðmæti 10.000 kr 784
Grandi 101 mánaðarkort verðmæti 23.000 kr 628
Fjögur gjafabréf á Kaffivagninn að verðmæti 5.000 kr 1676 1987 566 1594
12 gjafabréf að verðmæti 2.000 kr frá Chido Mexican Grill 1423 1750 440 475 1986 1496 1302 1924 924 1968 384 1697
Farmers Market Ból ullarteppi verðmæti 19.900 551
Broil King grillsett frá Byko að verðmæti 6.500 kr. 350
JPL heyrnartól með míkrafón frá BYKO að verðmæti 4.500 kr 571
Tactix verkfæra box 50cm og Taylormade XP golfboltar frá BYKO 1864
Fjögur gjafabréf í bón og þvott frá Bón og þvottastöðinni 500
Tvö gjafabréf frá Rauða Ljóninu 1007 84
Tveir gjafapokar frá Hreysti að verðmæti 15.000 kr 9 747
Hádegismatur á Mími fyrir tvo 1682
30.000 kr gjafabréf frá Norrænu Ferðaskrifstofunni (Nordic Travel) 1698
Tvö gjafabréf frá Upplifun blómabúð 313 732
3 NOW vítamín gjafakörfur frá Icepharma 879 1557 993
2 gjafakörfur með vörum frá Himneskri Hollustu frá Icepharma 646 421
5 kassar af GOGO ketó væna orkudrykknum 1334 1294 1191 49 556
Tvær gjafakörfur frá Nivea 1891 1631
Deila þessari grein