Fréttir á aðalsíðu kr.is

Fjör á páskanámskeiðum

📁 Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔12.April 2017

Mikið fjör er búið að vera undanfarna daga í KR heimilinu, úti á gervigrasi og í Hagaskóla en nokkur námskeið hafa verið síðastliðna daga sem lauk í dag. Myndir frá þessu má sjá hér að neðan:

IMG_1125 IMG_1126 IMG_1139Yfir 60 krakkar sóttu körfuboltanámskeið í A-sal

17886916_10154646479228666_728160423_o 17909319_10154646479423666_1952236393_n 17916904_10154646479138666_166514044_oHandboltanámskeið var haldið í Hagaskóla og mættu 14 krakkar á það námskeið

17886962_10156062825689972_370315381_o 17887065_10156062834974972_767997735_o 17902064_10156062819859972_1098329517_o 17902182_10156062816154972_2081032975_o 17916102_10156062818169972_415769122_o 17916183_10156062814474972_145626097_oRúmlega 60 krakkar mættu á knattspyrnunámskeið sem var fyrri aldurinn 9-14 ára, þau fengu góðar heimsóknir frá meistaraflokki karla og kvenna.

IMG_1124

Krakkarnir í íþróttafélaginu Ösp komu í heimsókn

Deila þessari grein