Forsíða - fréttakubbur

Fótboltinn í eldlínunni í KR-Hlaðvarpinu

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔26.July 2018

Í KR-Hlaðvarpi dagsins ræða þeir Hilmar Þór Norðfjörð, Ingvar Örn Ákason og Hjörvar Ólafsson um Pepsi-deildina, mikilvæga leiki framundan hjá kvennaliði KR og mikilvægi þess að KR nái Evrópusæti. Einnig er rætt um landsliðsþjálfaramál og eru allskonar pælingar í gangi með hver tekur við keflinu af Heimi Hallgrímssyni.

Hægt er að nálgast KR-Hlaðvarpið á Apple Podcast, Player FM (Android) og með því að smella hérna.

Deila þessari grein