Forsíða - fréttakubbur

Guðjón Hilmarsson fer á kostum í KR-hlaðvarpinu

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔30.May 2018

Í KR-hlaðvarpi dagsins ræðir Hjörvar Ólafsson við Guðjón Hilmarsson sem er góður og gegnheill KR-ingur en hann lék lengi með KR og hefur margar skemmtilegar sögur að segja.

Þættirnir eru aðgengilegur á Apple Podcast og Google Music Play en einnig má hlusta á þáttinn með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

KR-Podcast 10

Deila þessari grein