Forsíða - fréttakubbur

Íþróttaskóla KR frestað um óákveðinn tíma

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔20.March 2020

Íþróttaskóla KR hefur verið frestað um óákveðinn tíma.  Það verður því ekki tími á morgun laugardag.  Foreldrar barna í íþróttaskólanum verða látin vita þegar skólinn hefst aftur.

Deila þessari grein