Forsíða - fréttakubbur

Íþróttaskóli KR hefst 19 janúar

📁 Forsíða - fréttakubbur 🕔03.January 2019

Íþróttaskóli KR hefst 19 janúar.

Kennsla fer fram kl.10.00 þ.e. börn á aldrinum 2 ára og í kringum þann aldur. 3 – 4 ára verða frá kl. 11.00,  Við mælum með því að börnin séu berfætt í öllum tímum, því það eykur hreyfiþroska þeirra og næmni og veitir þeim einnig meira öryggi og grip. Mikilvægt er að mæta tímanlega til þess að hægt sé að byrja og skipta í hópa á réttum tíma. Íþróttaskólinn fer fram í Íþróttahúsi Hagaskóla.

Fyrsti tíminn er 19 janúar og sá siðasti 6 apríl.

Nánari upplýsingar má finna hér:

Deila þessari grein