Forsíða - fréttakubbur

KR fær FH í heimsókn í kvöld – KR Podcastið fer yfir málin

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔10.June 2018

KR fær FH í heimsókn í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Alvogen-völlinn í kvöld.  Liðin eru í seilingarfjarlægð frá toppnum og þar af leiðandi er þetta ansi mikilvægur leikur fyrir bæði lið.

Hjörvar Ólafsson og Ingvar Örn Ákason gerðu upp síðustu leiki KR og fóru yfir stórleikinn gegn FH í KR-Podcastinu.

Þá var að lokum spáð í spilin hver næstu skref verða hjá karlaliði KR í körfunni sem stendur á tímamótum eftir sigursæl ár.

Endilega tjúnið inn.

KR-Podcastið er aðgengilegt á Podcast-veitum Apple og Google Music Play en einnig má hlusta á það með því að smella hérna.

KR Podcast 11

 

Deila þessari grein