Forsíða - fréttakubbur

Rafíþróttir fara af stað

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔04.December 2019

Námskeiðið er haldið í Frostaskjóli og þjálfari deildarinnar er Þórir Viðarsson. Þórir er með 20 ára reynslu í rafíþróttum og einnig þjálfari meistaraflokks KR í Counter-Strike. 🦸‍♂️

Foreldrar skrá börn sín með því að fara inná kr.felog.is og borga 10.000 kr með millifærslu inná
bankareikning 0137-15-380321, 700169-3919. Nánari upplýsingar má nálgast með tölvupósti á thorir@kr.is

Deila þessari grein