Taekwondo

Spörkum þessu ári í gang

📁 Taekwondo 🕔05.January 2015
Nú er taekwondo í KR komið aftur á fullu ferð eftir smá jólafrí. Alltaf er hægt að byrja í taekwondo en best er að byrja í dag! Allir velkomnir á æfingar en æfingatíma má sjá hér: https://www.kr.is//almenningur/taekwondo/aefingar/. Frítt er að koma að prófa í heila viku og ekki þarf að skrá sig fyrr en eftir prufu-vikuna.
 taekwon
Komdu krafti í nýja árið með fjölbreyttum og skemmtilegum taekwondo æfingum – komdu í taekwondo í KR.
Deila þessari grein