Forsíða - fréttakubbur

Súpufundur: Frammarinn í Frostaskjólinu

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔12.April 2018

Þá er komið að næsta súpufundi, sá fyrsti heppnaðist betur en menn þorðu að vona. Súpufundurinn verður þann 13. apríl og kostar aðeins 1000 fyrir óborganleg skemmtiatriði.

Stefán Pálsson er þekktur fyrir fyndnar og áhugaverðar framsögur og verður engin breyting á því á súpufundinum. Þá mun Bojana Besic, þjálfari kvennaliðs KR, ræða um sumarið sem er handan við hornið.

Verðið er aðeins 1000 sem er gjöf en ekki gjald fyrir svo magnaða dagskrá.

Skráning á sveinbjorn@kr.is

Deila þessari grein