Forsíða - fréttakubbur

Tilkynning laugardaginn 14. mars 2020

📁 Forsíða - fréttakubbur 🕔14.March 2020
Kæru KR-ingar, foreldrar/forráðamenn
Eftirfarandi tilkynning tekur til allra deilda félagsins.

Allar æfingar Knattspyrnufélags Reykjavíkur falla niður til og með þriðjudeginum 17. mars 2020. Starfsmenn félagsins ásamt þjálfurum munu sníða nýja æfingaáætlun er tekur að öllu leyti taka mið af tilmælum stjórnvalda. Félagið mun tryggja iðkendum sínum bestu mögulegu æfingaaðstöðu eins og kostur er.

Við biðjum fólk að halda ró sinni þangað til frekari upplýsingar liggja fyrir og verða frekari upplýsingar veittar á heimasíðu félagsins www.kr.is

Við skulum öll fara eftir ráðleggingum stjórnvalda, passa handþvott og hreinlæti eins og rík áhersla hefur verið lögð á.

Aðalstjórn KR

Deila þessari grein