Forsíða - fréttakubbur

Vel heppnaður súpufundur

📁 Forsíða - fréttakubbur, Fréttir á aðalsíðu kr.is 🕔09.March 2018

Vel heppnaður súpufundur fór fram í hádeginu (föstudag).

Rúmlega 80manns mættu og komu upp skemmtilegar umræður.

Rúnar Kristins ræddi undirbúningstímabilið og framhaldið ásamt því að Finnur Freyr ræddi hugmyndafræðina á bakvið súpufundinn og það sem koma skal, sem og framhaldið hjá liði hans.

 

Næsti súpufundur er áætlaður 13 apríl

Deila þessari grein