Borðtennisdeild

Æfingar í borðtennis hefjast 1. september

📁 Borðtennisdeild 🕔01.September 2020
Æfingar í borðtennis hefjast 1. september

Æfingar í borðtennis hefjast skv. æfingatöflu þann 1. september. Æfingatöfluna má sjá undir Æfingar – æfingatímar og hér fyrir neðan.

Skýringar á hópum má sjá undir Æfingar og þar má einnig sjá nöfn, netföng og símanúmer þjálfara. Einnig má hafa samband við Auði yfirþjálfara (audurta@hotmail.com, gsm. 868-6873) ef nýir iðkendur eru ekki vissir um á hvaða æfingar þeir eigi að mæta.

 

Deila þessari grein