Borðtennisdeild

Æfingar til að gera heima á Instagram síðu deildarinnar

📁 Borðtennisdeild 🕔19.October 2020
Æfingar til að gera heima á Instagram síðu deildarinnar

Þar sem það er óvissa um túlkun á nýrri reglugerð um iðkun íþrótta á tímum COVID hefjast borðtennisæfingar ekki aftur 20. október. Beðið verður eftir frekar upplýsingum áður en æfingar hefjast aftur.

Á meðan er yngri iðkendum bent á æfingar, sem hægt er að gera heima, en þær má sjá á Instagram síðu deildarinnar.

Boðað verður til æfinga með venjulegum boðleiðum þegar þær hefjast aftur.

https://www.instagram.com/bordtennisdeildkr/

Deila þessari grein