Borðtennisdeild

Æfingar yngri iðkenda hefjast aftur 18. nóvember

📁 Borðtennisdeild 🕔17.November 2020
Æfingar yngri iðkenda hefjast aftur 18. nóvember

Æfingar hjá iðkendum í fimm hópum, þ.e. borðtennisskóla drengja, borðtennisskóla stúlkna, uppleið, framförum og ungum og efnilegum hefjast á ný miðvikudaginn 18. nóvember í Íþróttahúsi Hagaskóla, samkvæmt æfingatöflu, í takt við reglur yfirvalda.

Deila þessari grein