Æfingar

Borðtennisdeild KR heldur úti æfingum í Íþróttahúsi Hagaskóla, Neshaga 3.

Æfingarhópar keppnistímabilið 2020-2021 eru sjö talsins:  Borðtennisskóli strákar, borðtennisskóli stelpur, uppleið strákar, framfarir, ung og efnileg, úrval og öðlingar. Á sumum æfingum æfa tveir hópar samtímis í salnum.

Hér fyrir neðan er lýsing á hópunum og nafn þjálfara sem hafa umsjón með hópunum. Oft eru einnig aðstoðarþjálfarar á æfingunum þegar stærð hópa kallar á það.

Borðtennisskóli drengir: Byrjendahópur fyrir stráka þar sem farið er í grunnatriðin í borðtennis. Ætlað fyrir 6-12 ára aldur.
Þjálfari: Guðjón Páll Tómasson (umsjón)
Netfang: gudjonptomasson@gmail.com
Sími: 763-6820

Borðtennisskóli stúlkur: Byrjendahópur fyrir stelpur þar sem farið er í grunnatriðin í borðtennis. Ætlað fyrir 6-12 ára aldur.
Þjálfari: Pétur Gunnarsson (umsjón)
Netfang: peturgun9@gmail.com
Sími: 662-3949

Uppleið drengir: Hópur fyrir stráka sem hafa æft í 1-3 ár og eru búin að læra grunnatriðin í borðtennis. Ætlað fyrir 8-16 ára aldur.
Þjálfari: Pétur Gunnarsson (umsjón)
Netfang: peturgun9@gmail.com
Sími: 662-3949

Framfarir:
Þjálfari: Pétur Gunnarsson (umsjón)
Netfang: peturgun9@gmail.com
Sími: 662-3949

Þjálfari: Auður Tinna Aðalbjarnardóttir
Netfang: audurta@hotmail.com
Sími: 868-6873

Ung og efnileg: Hópur fyrir stelpur og stráka sem að hafa æft í þó nokkur ár og eru búin að ná tökum á flestum grunnatriðum. Ætlað fyrir 10-18 ára aldur.
Þjálfari: Elvar Pierre Kjartansson
Netfang: elvhomeo@gmail.com
Sími: 762-9363

Þjálfari: Gestur Gunnarsson
Netfang: gesturgunn123@gmail.com
Sími. 860 4945

Úrval: Hópur bestu leikmanna deildarinnar.
Þjálfari: Skúli Gunnarsson
Netfang: skuligunn8@hotmail.com
Sími: 845 2585

Þjálfari: Auður Tinna Aðalbjarnardóttir
Netfang: audurta@hotmail.com
Sími: 868-6873

Öðlingar: Stórskemmtilegar æfingar fyrir fullorðna þar sem er æft og spilað.
Þjálfari: Hannes Guðrúnarson (umsjón)
E-mail: hgud67@gmail.com
Sími: 847-6964

Fimmtudagsæfingar:
Þjálfari: Hlöðver Steini Hlöðversson
Netfang: hsh3006@gmail.com
Sími: 824-3738

Nánari upplýsingar um æfingatímana má finna undir æfingatímar.

Uppfært 26.8.2020.

Share this article with friends