Borðtennisdeild

Æfingatímar um páskana

📁 Borðtennisdeild 🕔14.April 2019
Æfingatímar um páskana

Í páskafríinu 15.-22. apríl eru æfingar á öðrum tímum en æfingataflan segir til um. Allir eru velkomnir á þessar æfingar.

Mánudagur til föstudags (15.-19. apríl) kl. 13:00-15:00 alla daga.
Annar í páskum (22. apríl) kl. 18:00-20:00.

Öðlingaæfing verður þri. 16. april kl. 19:30-22:00. Fólk er hvatt til að koma í gulu og eru verðlaun í boði fyrir besta búninginn.

Æfingar  hefjast aftur skv. æfingatöflu þriðjudaginn 23. apríl.

Uppfært 15.4.

Deila þessari grein