Borðtennisdeild

Aldís Rún Lárusdóttir valin í landsliðið fyrir Smáþjóðaleikana

📁 Borðtennisdeild 🕔05.May 2019
Aldís Rún Lárusdóttir valin í landsliðið fyrir Smáþjóðaleikana

Aldís Rún Lárusdóttir var valin í landsliðið í borðtennis, sem leikur á Smáþjóðaleikunum í Montenegro (Svartfjallalandi) 27. maí til 1. júní. Auk hennar leika í kvennaliðinu þær Agnes Brynjarsdóttir og Stella Karen Kristjánsdóttir, báðar úr Víkingi.

Karlaliðið skipa Ingi Darvis Rodriguez og Magnús Jóhann Hjartarson úr Víkingi, og Magnús Gauti Úlfarsson, BH.

Deila þessari grein