Fréttaflokkur "Borðtennisdeild"

Brugðið á leik á æfinum um páskana

Brugðið á leik á æfinum um páskana

Deildin býður upp á æfingar í páskafríinu, auk þess sem ungt afreksfólk í deildinni æfir með unglingalandsliðshópnum. Þá er stundum brugðið út af hefðbundnum æ..

Lesa meira
Ellert og Gestur valdir á EM unglinga

Ellert og Gestur valdir á EM unglinga

Tilkynnt hefur verið um val á unglingalandsliðinu, sem tekur  þátt á EM unglinga í borðtennis. Mótið fer fram í Ostrava í Tékklandi 12-21. júlí. Tveir KR-ingar eru ..

Lesa meira
Æfingatímar um páskana

Æfingatímar um páskana

Í páskafríinu 15.-22. apríl eru æfingar á öðrum tímum en æfingataflan segir til um. Allir eru velkomnir á þessar æfingar. Mánudagur til föstudags (15.-19. apríl)..

Lesa meira
Aldursflokkamót KR verður haldið 28. apríl

Aldursflokkamót KR verður haldið 28. apríl

Borðtennisdeild KR heldur síðasta mótið í aldursflokkamótaröð Borðtennissambands Íslands 2018-2019 sunnudaginn 28. apríl 2019 í Íþróttahúsi Hagaskóla, Neshaga 3 (..

Lesa meira
KR-B varð í 2. sæti í 1. deild kvenna í borðtennis

KR-B varð í 2. sæti í 1. deild kvenna í borðtennis

B-lið KR lék til úrslita við Víking í 1. deild kvenna, Raflandsdeildinni, í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardaginn 13. apríl. Leiknum lauk við..

Lesa meira
KR leikur til úrslita í 1. deild kvenna í borðtennis 13. apríl

KR leikur til úrslita í 1. deild kvenna í borðtennis 13. apríl

B-lið KR leikur til úrslita í Raflandsdeildinni (1. deild) kvenna í borðtennis í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardaginn 13. apríl kl. 12. Þær mæt..

Lesa meira
B-lið KR leikur til úrslita í 1. deild kvenna í borðtennis

B-lið KR leikur til úrslita í 1. deild kvenna í borðtennis

A- og B-lið KR mættust í seinni undanúrslitaleiknum í Raflandsdeild (1. deild) kvenna sunnudaginn 7. apríl. Eftir að B-liðið vann 3-1 í fyrri undanúrslitunum dugði þe..

Lesa meira
Úrslit úr fyrri undanúrslitaleikjunum í deildakeppninni í borðtennis

Úrslit úr fyrri undanúrslitaleikjunum í deildakeppninni í borðtennis

Í dag var leikið í undanúrslitunum í Raflandsdeild (1. deild) karla og kvenna í Íþróttahúsi Snælandsskóla í Kópavogi. Samkvæmt breyttu fyrirkomulagi verða leikn..

Lesa meira
Úrslitakeppni í deildakeppninni í borðtennis 6.-7. apríl

Úrslitakeppni í deildakeppninni í borðtennis 6.-7. apríl

Úrslitakeppnin í deildakeppninni í borðtennis hefst 6. apríl. Leikið verður í Íþróttahúsi Snælandsskóla í Kópavogi. Þann 6.-7. apríl verður leikið í undanú..

Lesa meira
Sex úr sömu fjölskyldu Íslandsmeistarar í borðtennis

Sex úr sömu fjölskyldu Íslandsmeistarar í borðtennis

Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir, KR, sigraði í einliðaleik táta 11 ára og yngri á Íslandsmóti unglinga þann 31. mars, og varð þar með sú sjötta í sinni fjölskyldu ti..

Lesa meira