Fréttaflokkur "Borðtennisdeild"

Æfingar yngri iðkenda hefjast aftur 18. nóvember

Æfingar yngri iðkenda hefjast aftur 18. nóvember

Æfingar hjá iðkendum í fimm hópum, þ.e. borðtennisskóla drengja, borðtennisskóla stúlkna, uppleið, framförum og ungum og efnilegum hefjast á ný miðvikudaginn 18. n..

Lesa meira
Spurningakeppni á Facebook 17. nóvember

Spurningakeppni á Facebook 17. nóvember

Borðtennisdeildin verður með spurningakeppni í gegnum Kahoot þriðjudaginn 17. nóvember kl. 17.10. Keppnin verður aðgengileg á Facebook síðu foreldra iðkenda Borðtenni..

Lesa meira
Æfingar til að gera heima á Instagram síðu deildarinnar

Æfingar til að gera heima á Instagram síðu deildarinnar

Þar sem það er óvissa um túlkun á nýrri reglugerð um iðkun íþrótta á tímum COVID hefjast borðtennisæfingar ekki aftur 20. október. Beðið verður eftir frekar upp..

Lesa meira
Uppfærðar leiðbeiningar um borðtennisiðkun frá 20. október

Uppfærðar leiðbeiningar um borðtennisiðkun frá 20. október

Borðtennissamband Íslands hefur uppfært leiðbeiningar um iðkun borðtennis frá 20. október. Sjá nánar hér fyrir neðan. Fljótlega verður upplýst hvernig æfingum hj..

Lesa meira
Allar borðtennisæfingar falla niður til 19. október

Allar borðtennisæfingar falla niður til 19. október

Borðtennisdeild KR fer eftir leiðbeiningum ÍSÍ um að leggja niður allar staðbundnar íþróttaæfingar til 19. október - sem tilkynnt var um nú í hádeginu. Við ætlum ..

Lesa meira
Ný dagsetning fyrir Íslandsmót unglinga

Ný dagsetning fyrir Íslandsmót unglinga

Mótanefnd Íslandsmóts unglinga hefur ákveðið nýja dagsetningu fyrir Íslandsmót unglinga í samráði við stjórn Borðtennissambands Íslands. Ný dagsetning fyrir móti..

Lesa meira
Íslandsmóti unglinga 2020 frestað

Íslandsmóti unglinga 2020 frestað

Vegna hertra sóttvarnarráðstafana á höfuðborgarsvæðinu er ekki talið vera forsvaranlegt að halda Íslandsmót unglinga helgina 10.-11. október eins og fyrirhugað var, e..

Lesa meira
Íslandsmót unglinga verður haldið 10.-11. október

Íslandsmót unglinga verður haldið 10.-11. október

Mótanefnd Íslandsmóts unglinga 2020 hefur ákveðið, í samráði við stjórn BTÍ, að mótið fari fram helgina 10.-11. október 2020, eins og áður var auglýst. Þó ..

Lesa meira
A-lið KR í efsta sæti í Keldudeild kvenna eftir fyrsta leikdag

A-lið KR í efsta sæti í Keldudeild kvenna eftir fyrsta leikdag

A-lið KR er í efsta sæti í 1. deild kvenna, Keldudeildinni, eftir fyrsta leikdag í deildakeppninni keppnistímabilið 2020-2021. Leikið var í Íþróttahúsi Snælandsskóla..

Lesa meira
Nýir keppnisbolir væntanlegir

Nýir keppnisbolir væntanlegir

Borðtennisdeildin er að taka upp nýja keppnisboli. Þeir koma frá borðtennisframleiðandanum Butterfly og heita Tano. Þessa dagana gefst leikmönnum kostur á að máta boli ..

Lesa meira