Fréttaflokkur "Borðtennisdeild"

Eiríkur Logi og Ellert og með flesta sigra í deildakeppninni

Eiríkur Logi og Ellert og með flesta sigra í deildakeppninni

Úrslit úr deildakeppni Borðtennissambands Íslands eru nú aðgengileg á vef Tournament Software. Hægt er að skoða lokastöðu í Raflandsdeildum karla og kvenna og í suð..

Lesa meira
Aldís Rún sigraði á móti í Danmörku

Aldís Rún sigraði á móti í Danmörku

Aldís Rún Lárusdóttir sigraði í tveimur flokkum á Jutlander Bank Cup í Kaupmannahöfn 22. febrúar. Aldís vann einliðaleik í flokknum "dame 2", þar sem 5 leiki þurfti ..

Lesa meira
KR deildarmeistari í 1. deild karla

KR deildarmeistari í 1. deild karla

A-lið KR varð deildarmeistari í Raflandsdeild karla (1. deild) í borðtennis, en tvær síðustu umferðirnar voru leiknar í TBR-húsinu 22. febrúar. KR-A hlaut 16 stig ..

Lesa meira
Ellert og Skúli stigahæstir í karlaflokki í Grand Prix mótaröðinni

Ellert og Skúli stigahæstir í karlaflokki í Grand Prix mótaröðinni

Ellert Kristján Georgsson og Skúli Gunnarsson voru efstir og jafnir í karlaflokki með 12 stig að loknum þremur mótum keppnistímabilsins í Grand Prix mótaröð BTÍ. Á..

Lesa meira
Fjórir KR-ingar sigruðu í sínum flokki á aldursflokkamótaröð BTÍ

Fjórir KR-ingar sigruðu í sínum flokki á aldursflokkamótaröð BTÍ

Sunnudaginn 9. febrúar var síðasta mót keppnistímabilsins í aldursflokkamótaröð BTÍ haldið í TBR-húsinu. Að móti loknu voru stigahæstu keppendunum í mótum tímabi..

Lesa meira
Ellert sigraði á Grand Prix móti Víkings og Coca-Cola

Ellert sigraði á Grand Prix móti Víkings og Coca-Cola

Ellert Kristján Georgsson sigraði á Grand Prix móti Víkings og Coca-Cola, sem fram fór í TBR-húsinu 8. febrúar. Þetta var síðasta Grand Prix mótið á mótaröðinni o..

Lesa meira
Berglind og Eiríkur leika með unglingalandsliðinu í Riga

Berglind og Eiríkur leika með unglingalandsliðinu í Riga

Berglind Anna Magnúsdóttir og Eiríkur Logi Gunnarsson voru valin í unglingalandsliðið, sem tekur þátt í Riga City Council Cup í Riga í Lettlandi 14.-16. febrúar. Sendir..

Lesa meira
Þrjár KR-konur kepptu í Hróarskeldu og Ársól vann til verðlauna

Þrjár KR-konur kepptu í Hróarskeldu og Ársól vann til verðlauna

Þær Ársól Clara Arnardóttir og Þóra Þórisdóttir heimsóttu Aldísi Rún Lárusdóttur, fyrrum formann deildarinnar til Danmerkur helgina 31. janúar til 2. febrúar. Ald..

Lesa meira
Hjálmar Aðalsteinsson látinn

Hjálmar Aðalsteinsson látinn

Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari og fyrrum borðtenniskappi lést 25. janúar sl. eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein, 65 ára að aldri. Hjálmar byrjaði a..

Lesa meira
Góð þátttaka í æfingadegi yngstu leikmannanna

Góð þátttaka í æfingadegi yngstu leikmannanna

Sunnudaginn 26. janúar var haldinn æfingadagur yngri flokka í umsjón fjögurra þjálfara. Alls tóku 24 leikmenn þátt, þar af fimm gestir frá Suðurlandi. Mynd af fésb..

Lesa meira