Fréttaflokkur "Borðtennisdeild"

Ingólfur Ingólfsson fékk brons á Grand Prix móti BH

Ingólfur Ingólfsson fékk brons á Grand Prix móti BH

KR-ingurinn Ingólfur Ingólfsson fékk brons í karlaflokki á Grand Prix móti BH, sem fram fór í Íþróttahúsinu við Strandgöti í Hafnarfirði sunnudaginn 10. febrúar. I..

Lesa meira

Æfingabúðir fyrir stráka verða haldnar á Hvolsvelli 23.-24. febrúar. Meðal þjálfara verður Skúli Gunnarsson, þjálfari hjá KR. Opnað hefur verið fyrir skráninga..

Lesa meira
Ellert, Guðbjörg, Steinar og Þuríður sigruðu á aldursflokkamóti BH

Ellert, Guðbjörg, Steinar og Þuríður sigruðu á aldursflokkamóti BH

KR-ingar sigruðu í fjórum flokkum af átta á aldursflokkamóti BH, sem fram fór í Íþróttahúsinu við Strandgötu 9. febrúar. Það voru þau Ellert Kristján Georgsson, ..

Lesa meira
KR-liðin í 3. sæti í sínum riðlum í 2. deildinni í borðtennis

KR-liðin í 3. sæti í sínum riðlum í 2. deildinni í borðtennis

Síðustu leikirnir í riðlakeppni 2. deildar fóru fram í Íþróttahúsi Hagaskóla sunnudaginn 3. febrúar. KR-liðin urðu í 3. sæti í sínum riðlum og komast ekki áfram..

Lesa meira
KR í verðlaunasætum í Raflandsdeildinni í borðtennis

KR í verðlaunasætum í Raflandsdeildinni í borðtennis

Lokaumferðir Raflandsdeildarinnar í borðtennis (1. deild) voru leiknar í Íþróttahúsi Hagaskóla laugardaginn 2. febrúar. Að keppni lokinni var ljóst að A-lið KR varð ..

Lesa meira
Þrír KR-ingar með yngra unglingalandsliðinu til Riga

Þrír KR-ingar með yngra unglingalandsliðinu til Riga

Berglind Anna Magnúsdóttir, Eiríkur Logi Gunnarsson og Steinar Andrason voru valin í yngra unglingalandsliðið í borðtennis, sem tekur þátt í Riga City Council's Youth ..

Lesa meira
Kári Mímisson stendur sig vel í Svíþjóð

Kári Mímisson stendur sig vel í Svíþjóð

Kári Mímisson, leikmaður úr KR, er við störf í Svíþjóð og leikur með liðinu Linné/Partille C1 í 3. deild VSSÖ. Liðið er efst í deildinni með 14 stig eftir 8 lei..

Lesa meira
Góð þátttaka í fjölskylduæfingu og hópefli 19.-20. janúar

Góð þátttaka í fjölskylduæfingu og hópefli 19.-20. janúar

Helgina 19.-20. janúar var boðið upp á ýmsar óvenulegar æfingar og samveru. Laugardaginn 19. janúar var sérstök smassæfing og á eftir var pizzuveisla og spjall. Su..

Lesa meira
Aldís Rún fékk brons á Reykjavíkurleikunum í borðtennis

Aldís Rún fékk brons á Reykjavíkurleikunum í borðtennis

Aldís Rún Lárusdóttir fékk brons á Reykjavíkurleikunumí borðtennis, en leikið var í TBR-húsinu laugardaginn 26. janúar. Aldís tapaði 1-4 í undanúrslitum fyrir Neve..

Lesa meira
Ellert Georgsson í 2. sæti á Adidas styrkleikamóti Víkings

Ellert Georgsson í 2. sæti á Adidas styrkleikamóti Víkings

Ellert Kristján Georgsson, sem er 17 ára, varð í 2. sæti í meistaraflokki karla á styrkleikamóti Víkings í borðtennis, sem fram fór í TBR-húsinu laugardaginn 19. jan..

Lesa meira