Fréttaflokkur "Borðtennisdeild"

Íslandsmót unglinga fer fram 10.-11. október

Íslandsmót unglinga fer fram 10.-11. október

Íslandsmót unglinga í borðtennis 2020 fer fram í KR-heimilinu við Frostaskjól 10.-11. október 2020 en mótinu var frestað frá því mars vegna COVID-19 faraldursins. Mót..

Lesa meira
KR varð í 2. sæti í Raflandsdeild karla

KR varð í 2. sæti í Raflandsdeild karla

A-lið KR varð í 2. sæti í Raflandsdeild karla eftir 2-3 tap gegn A-liði Víkings í úrslitaleik. KR-ingum gekk illa að ráða við Íslandsmeistarann Inga Darvis Rodriguez,..

Lesa meira
KR-A leikur til úrslita í Raflandsdeild karla

KR-A leikur til úrslita í Raflandsdeild karla

KR-A leikur til úrslita í 1. deild karla, Raflandsdeildinni og mætir þar A-liði Víkings. Þetta var ljóst eftir að KR-ingar slógu út A-lið HK 3-1 í undanúrslitum. Vík..

Lesa meira
Úrslitakeppnin í Raflandsdeildinni er 19.-20. september

Úrslitakeppnin í Raflandsdeildinni er 19.-20. september

Úrslitakeppnin í 1. deildinni í borðtennis, Raflandsdeildinni, fer fram 19.-20. september. Úrslitakeppnin átti upphaflega að fara fram sl. vor en var frestað vegna kóróna..

Lesa meira
Minningarskjöldur afhjúpaður á Hjallavelli

Minningarskjöldur afhjúpaður á Hjallavelli

Þann 4. september var afhjúpaður minningarskjöldur um Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson, KR-ing, á nýlegum tennisvelli við norðurhlið Íþróttahúss Hagaskóla. Hjálmar v..

Lesa meira
Æfingar í borðtennis hefjast 1. september

Æfingar í borðtennis hefjast 1. september

Æfingar í borðtennis hefjast skv. æfingatöflu þann 1. september. Æfingatöfluna má sjá undir Æfingar - æfingatímar og hér fyrir neðan. Skýringar á hópum má sj..

Lesa meira
Opið hús og æfingatafla fyrir haustönn 2020

Opið hús og æfingatafla fyrir haustönn 2020

Borðtennisdeild KR er með opið hús mánudaginn 31. ágúst kl. 18.30-20.30 í Íþróttahúsi Hagaskóla til að kynna æfingatöflu haustmisseris. Hægt verður að kynna sér..

Lesa meira
Auður Tinna fær alþjóðleg dómararéttindi

Auður Tinna fær alþjóðleg dómararéttindi

Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, yfirþjálfari Borðtennisdeildar KR, stóðst nýlega próf til alþjóðlegra dómararéttinda í borðtennis. Auður er fyrsta íslenska konan ..

Lesa meira
Auka sumarnámskeið í borðtennis 10.-14. ágúst

Auka sumarnámskeið í borðtennis 10.-14. ágúst

Borðtennisdeildin heldur auka sumarnámskeið 10.-14. ágúst. Námskeiðið er fyrir 8 ára og eldri og er kennt kl. 9-12. Skráningar og fyrirspurnir skal senda til Auðar yf..

Lesa meira
Seinni lota sumaræfinga er 4.-18. ágúst

Seinni lota sumaræfinga er 4.-18. ágúst

Seinni lota sumaræfinga er frá 4.-18. ágúst. Æfingar eru tvær í hverri viku, kl. 19-21 á þriðjudögum og fimmtudögum. Gjaldið fyrir allt sumartímabilið (9. júní-..

Lesa meira