Borðtennisdeild

Ellefu KR-ingar valdir í landsliðshóp í borðtennis

📁 Borðtennisdeild 🕔08.March 2017
Ellefu KR-ingar valdir í landsliðshóp í borðtennis

Nýr landsliðsþjálfari, Ólafur Rafnsson, hefur valið 24 manna hóp leikmanna til æfinga fyrir verkefni ársins. Eftirtaldir leikmenn KR eru í hópnum:

Karlar:

Breki Þórðarson, Davíð Jónsson, Gunnar Snorri Ragnarsson, Kári Ármannsson, Kári Mímisson, Pétur Marteinn Urbancic Tómasson og Skúli Gunnarsson.

Konur:

Aldís Rún Lárusdóttir, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, Guðrún G Björnsdóttir og Sigrún Ebba Urbancic Tómasdóttir.

Deila þessari grein