Borðtennisdeild

Gullspaðar afhentir á uppskeruhátíð deildarinnar

📁 Borðtennisdeild 🕔05.June 2020
Gullspaðar afhentir á uppskeruhátíð deildarinnar

Á uppskeruhátíð deildarinnar, þann 5. júní voru viðurkenningar deildarinnar afhentar, sk. gullspaðar.

Þessi fengu viðurkenningu:

  • Andrea Cecilia Pulgar fyrir ástundun
  • Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir fyrir ástundun
  • Kormákur Jólmsteinn Friðriksson fyrir framfarir
  • Magnús Karl Jónsson fyrir framfarir
  • Skær Sindrason fyrir dugnað
  • Þóra Þórisdóttir fyrir liðsanda

Þá fékk Gestur Gunnarsson viðurkenningu fyrir að hafa unnið sig upp í meistaraflokk.

Fjórir verðlaunahafanna má sjá á forsíðumyndinni með Pétri og Skúla Gunnarssonum og neðar sést Skúli afhenda Gesti viðurkenninguna.

 

 

 

 

Deila þessari grein