Borðtennisdeild

Íslandsmóti unglinga 2020 frestað

📁 Borðtennisdeild 🕔06.October 2020
Íslandsmóti unglinga 2020 frestað

Vegna hertra sóttvarnarráðstafana á höfuðborgarsvæðinu er ekki talið vera forsvaranlegt að halda Íslandsmót unglinga helgina 10.-11. október eins og fyrirhugað var, en sóttvarnarlæknir biður um að íþróttaviðburðum verði frestað um 2 vikur.

Mótanefnd mótsins heldur í vonina um að hægt verði að halda mótið fyrir áramót og mótinu hefur því ekki verið aflýst að svo stöddu.

Deila þessari grein