Borðtennisdeild

Nýir keppnisbolir væntanlegir

📁 Borðtennisdeild 🕔01.October 2020
Nýir keppnisbolir væntanlegir

Borðtennisdeildin er að taka upp nýja keppnisboli. Þeir koma frá borðtennisframleiðandanum Butterfly og heita Tano. Þessa dagana gefst leikmönnum kostur á að máta boli og leggja inn pöntun. Bolirnir verða vonandi komnir fyrir Íslandsmót unglinga, sem fram fer í KR-heimilinu 10.-11. október.

Bolirnir kosta 6.000 kr. en þeir sem kaupa boli í október frá 15% afslátt.

Deila þessari grein