Arfur

merki_svart

KR-ingar sem elska félagið vilja veg þess sem mestan í framtíðinni geta arfleitt Framtíðarsjóð KR og þannig tryggt að arfleifð þeirra muni vinna félaginu gagn um ókomin ár. Þetta geta þeir gert með því að greina frá þessu í erfðaskrá. Einstaklingur sem er eldri en 60 ára og ákveður að arfleiða Framtíðarsjóð KR að eignum sínum að hluta eða öllu leyti fær ævimiða að öllum íþróttaviðburðum á vegum KR.

 

Share this article with friends