Fréttir Frjálsar

KR fjölmennasta liðið á Reykjavíkurmeistaramótinu í frjálsum íþróttum

📁 Fréttir Frjálsar 🕔18.May 2017

KR fjölmennasta liðið á Reykjavíkurmeistaramótinu í frjálsum íþróttum

Reykjavíkurmeistaramót í frjálsum íþróttum var haldið á dögunum og var það eftirtektarvert meðal annarra reykjavíkurfélaga hversu margir þáttakendur voru frá deild KR, ekki síst í flokki 10 ára yngri þar sem krakkar kepptu í fyrsta sinn í greinum á mót og fengu þá skráðan persónulegan árangur sem var til fyrirmyndar.

20170506_113144

Mikil ánægja var meðal foreldra og krakkanna með mótið og liðsandinn frábær. Í eldri flokknum 12-14 ára komust margir á verðlaunapall og erum við þjálfarar einstaklega stolt af hópnum okkar.

 

Áfram KR

 

Deila þessari grein