Fréttir Frjálsar

Sumarnámskeið í frjálsum hjá KR

📁 Fréttir Frjálsar 🕔28.April 2020

SUMARNÁMSKEIÐ Í KR – FRJÁLSUM

1.-25. júní 2020

Fyrir börn 8 – 16 ára ( f: 2004 – 2012 )

 

Börn  8 – 10 ára æfa 3 sinnum í viku á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum í Vesturbænum kl. 15:00 – 16:00. Hittumst við Frostaskjól og nýtum okkur hin ýmsu svæði og skólalóðir þar sem við munum fara í leiki, æfa þær greinar sem hægt er miðað við aðstæður og hafa það gaman saman. J

Börn 11 – 16 ára æfa 3 sinnum í viku á mánudögum í Vesturbænum og á þriðjudögum og fimmtudögum  á Laugardalsvelli kl. 16:30 – 18:00.

 

Námskeiðsgjöld eru 12.000,- kr. fyrir yngri hópinn og 16.000,- kr. fyrir eldri hópinn. Fyrirspurnir sendist á sigrun@akkurat.is  Allar skráningar og greiðslur eru í gegnum Nóra kerfið.

 

ATH! Allar skráningar þurfa að berast áður en námskeið hefst. Námskeiðið verður aðeins haldið ef næg þáttaka næst.

 

Vonumst til að sjá sem flesta!

SUMARKVEÐJUR

Þjálfarar frjálsíþróttadeildar KR

Deila þessari grein