Glímudeild

KR á 3 keppendur á Íslandsglímunni

📁 Glímudeild 🕔09.April 2015
Íslandsglíman fer fram á Reyðarfirði laugardaginn 11. apríl.KR á þrjá keppendur þar.  Glímukapparnir eru Sindri Freyr Jónsson, Magnús Karl Ásmundsson og Elvar Ari Stefánsson.

Nýtt nafn á  Grettisbeltið!

Nú er ljóst að nýtt nafn verða skráð á Grettisbeltið þar sem engum af þeim keppendum sem skráðir eru til keppni hefur tekist að sigra í Íslandsglímunni.  Sigurvegarinn frá því í fyrra Pétur Eyþórsson verður ekki með að þessu sinni.

Hérna má svo sjá röð keppenda en dregið var í morgun.

Karlar

1 Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2 Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
3 Einar Eyþórsson Mývetningi
4 Elvar Ari Stefánsson KR
5 Sindri Freyr Jónsson KR
6 Stefán Geirsson HSK
7 Stígur Berg Sophusson Herði
8 Magnús Karl Ásmundsson KR
Deila þessari grein

Tengdar greinar

Aðalfundur Glímudeildar KR 2019

Aðalfundur Glímudeildar KR 2019

Aðalfundur Glímudeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu (bikaraherbergi) fimmtudaginn 28. mars kl. 19. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meir