Glímudeild

Bikarglíma Íslands 2016

📁 Glímudeild 🕔09.March 2016

Fertugasta og fjórða Bikarglíma Íslands fór fram 27. febrúar 2016 í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík.  Góð þátttaka var í mótinu og mikið um skemmtilegar glímur.  Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson.

Magnús Karl Ásmundsson varð bikarmeistari GLÍ í – 90 kg flokki eftir úrslitaglímu við félaga sinn Snæ Seljan Þóroddsson.  Í opnum flokki varð Snær Seljan í öðru sæti eftir Ásmundi UÍA og Magnús Karl í þriðja sæti eftir að hafa glímt þrefalda umferð.

KRglima_SnærSeljanogMagnúsKarl
Mynd frá vinstri:  Snær Seljan Þóroddsson og Magnús Karl Ásmundsson.

 

-90 kg karla Félag 1 2 3 4 Vinn.

1. Magnús Karl Ásmundsson KR x ½ 1 1 2,5+1

2. Snær Sejan Þóroddsson KR ½ x 1 1 2,5+0

3. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 x 1 1

4. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 0 x 0

 

Karlar opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 – Vinn.

1.Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x 1 1 1 1 1 4

2.Snær Seljan Þóroddsson KR 0 x 1 1 1 – 3

3.Magnús Karl Ásmundsson KR 0 0 x 0 1 – 1+3

4.Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 1 x 0 – 1+2

5.Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 0 1 x – 1+1

– Gunnar Gústav Logason UMFN 0 – – – – x –

• Gunnar hætti keppni vegna meiðsla eftir fyrstu viðureign.

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Aðalfundur glímudeildar 2020

Aðalfundur glímudeildar 2020

Aðalfundur Glímudeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu (bikaraherbergi) miðvikudaginn 20. maí kl. 20. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meir