Glímudeild

Íslandsglíman í KR 2. apríl

📁 Glímudeild 🕔15.March 2016

Íslandsglíman fer fram í íþróttahúsi KR í Frostaskjólinu þann 2. apríl næst komandi. Hefst mótið kl. 13.00.

KR á titil að verja sjálft Grettisbeltið.  Þrír glímukappar frá KR taka þátt í mótinu en þeir eru Sindri Freyr Jónsson glímukóngur, Magnús Karl Ásmundsson og Snær Seljan Þóroddsson.

Stjórn glímudeildarinar vonast eftir að sem flestir KR-ingar komi og styðji sína menn.

KRglima_SindriogOrri
Sindri Freyr Jónsson er núverandi handhafi Grettisbeltisins.

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Aðalfundur glímudeildar 2020

Aðalfundur glímudeildar 2020

Aðalfundur Glímudeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu (bikaraherbergi) miðvikudaginn 20. maí kl. 20. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meir