Glímudeild

Æfingar Glímudeildar KR í vetur

📁 Glímudeild 🕔14.October 2016

Glíman í KR er með æfingar í vetur í Íþróttahúsi Melaskóla.

Tveir hópar eru starfræktir: Fullorðinshópur og barnahópur.

Börn byrjendur er fyrir stelpur og stráka á aldrinum 7-15 ára.

Fullorðinshópurinn er fyrir unglinga 16 ára og eldri.

Æfingar fyrir börn byrjendur, mánudaga og fimmtudaga kl. 18:50-19:50

Æfingar fyrir unglinga og fullorðna, mánudaga og fimmtudaga kl. 20:00-21:00 og miðvikudaga kl. 18:50-19:50

Þjálfari barna og unglinga er Margrét Rún Rúnarsdóttir.
Síminn hjá henni er 865-5315 og netfang margretrun96(hjá)gmail.com.

Þjálfari meistaraflokks karla og kvenna er Snær Seljan Þóroddsson.
Síminn hjá honum er 866-6665 og netfang snaer.seljan.thoroddsson(hjá)advania.is.

Þjálfari meistaraflokks fram að áramótum er Ásgeir S Víglundsson.
Síminn er 866-1587 og netfang a.viglundsson(hjá)yahoo.com.

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Aðalfundur glímudeildar 2020

Aðalfundur glímudeildar 2020

Aðalfundur Glímudeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu (bikaraherbergi) miðvikudaginn 20. maí kl. 20. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Lesa meir