Fréttir

Fyrsti leikur í umspili!

📁 Fréttir, Handknattleiksdeild, HB slider, Meistaraflokkur 🕔17.April 2017

Fyrsti leikur okkar gegn Víkingum í umspili um úrvalsdeildarsæti fer fram í Víkinni miðvikudaginn 19. apríl kl 20:00

Þinn stuðningur er ómetanlegur. Fjölmennum í Víkina og styðjum drengina til sigurs!

augl umspil leikur1

Deila þessari grein