Fréttir

Handboltaskóli

📁 Fréttir, Handknattleiksdeild 🕔08.August 2017

Nú er handboltaskólinn farinn af stað þetta sumarið. Allir krakkar fædd 2005 til 2011 eru velkomin og eru byrjendur sérstaklega hvattir til að koma. Hægt er að skrá sig á kr.felog.is eða bara mæta og þjálfarar sjá um skráningu.

Deila þessari grein