7. og 8. flokkur karla og kvenna

Breyting á æfingatímum í handbolta

📁 7. og 8. flokkur karla og kvenna, Handknattleiksdeild, HB slider 🕔04.December 2018

7. og 8. flokkur drengja mun framvegis æfa á miðvikudögum kl.16:20-17:10 og föstudögum kl.17:10-18:00. Æfingarnar fara fram í KR – heimilinu.

7.flokkur eru strákar fæddir 2009/2010
8.flokkur eru strákar fæddir 2011/2012

Una og Elín munu þjálfa strákana en einnig munu Alfreð og Viktor verða í þjálfarateyminu.

Deila þessari grein