Fréttir

Frítt að æfa út janúar

📁 Fréttir, Handknattleiksdeild, HB slider 🕔21.January 2020

Handknattleiksdeild KR minnir á fríar æfingar í janúar fyrir krakka fædda 2010 og síðar. Skráið ykkur hér fyrir neðan og fáið gefins handbolta.

Æfingar 7. og 8 flokks kk eru á miðvikudögum og föstudögum kl. 15:30 í KR Frostaskjóli.

Æfingar 7. og 8 flokks kvk eru á miðvikudögum kl. 16.20 og föstudögum kl. 15.30 í KR Frostaskjóli.

https://www.facebook.com/watch/?v=884364961982483

Deila þessari grein