Handknattleiksdeild

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2020

📁 Handknattleiksdeild, HB slider 🕔25.February 2020

Aðalfundur Handknattleiksdeildar KR verður haldinn þriðjudaginn 3. mars
í félagsheimili KR (bikaraherbergi) kl. 20:30.

Venjuleg aðalfundarstörf

Framboði til stjórnar deilda skal skilað skriflega a.m.k. fimm dögum fyrir aðalfund.  Framboð til stjórnar sendist á formann handknattleiksdeildar á netfangið handbolti@kr.is í síðasta lagi 27. febrúar.

Stjórnin

Deila þessari grein