Körfuknattleiksdeild

Stöndum saman – leikmenn og þjálfarar í beinni á Facebook

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔30.April 2020

Stöndum saman – leikmenn og þjálfarar í beinni á Facebook

“Stöndum saman” verkefninu lýkur formlega föstudaginn 1. maí og ætlum við að vera í beinni á Facebook-síðu KR körfu klukkan 16:00 þann dag  https://www.facebook.com/kr.karfa/

Ingvar Örn Ákason (Byssan) fær til sín góða gesti. Við fáum að vita hvernig fjáröflunin gekk, ætlum að gera upp tímabilið, spá í það næsta og slá á létta strengi.
Kaupa miða á “Stöndum saman” hér.

Meðal gesta verða:

  • Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir (Obba), fyrirliði mfl. Kvenna
  • Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður mfl. Kvenna
  • Benedikt Rúnar Guðmundsson, þjálfari mfl. Kvenna
  • Jón Arnór Stefánsson, fyrirliði mfl. Karla
  • Kristófer Acox, leikmaður mfl. Karla
  • Helgi Már Magnússon, leikmaður mfl. Karla
  • Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari mfl. Karla
  • Böðvar Guðjónsson, formaður kkd KR

Við minnum á að miðasölu lýkur þann 1. maí, hvetjum alla KR-inga til að taka þátt hér: https://krkarfa.is/stondum-saman-midasolu-lykur-1-mai/

Facebook event: https://www.facebook.com/events/2929056220464451/

Kaupa miða á “Stöndum saman” hér.

Deila þessari grein

Tengdar greinar

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020

Körfuboltaskóli KR sumarið 2020   Körfuboltaskóli KR, er starfræktur á íþróttasvæði félagsins, í Frostaskjóli 2. Þar er boðið upp á öruggt umhverfi

Lesa meir