Körfuknattleiksdeild

17 KR-ingar í yngri landsliðs hópum sem æfa um jólin

📁 Körfuknattleiksdeild 🕔02.December 2018

Þjálfarar yngrilandsliða KKÍ hafa valið fyrstu æfingahópa sína en æft verður á milli jóla og nýárs. 17 KR-ingar eru í hópunum og óskum við þeim öllum góðs gengis í þeirra verkefnum.

Fréttina er að finna á vef KKÍ en þar kemur fram að þrír þjálfarar KR eru að vinna fyrir sambandið.

Frétt af KKÍ.IS

Myndir teknar af Karfan.is / Norðurlandamót Kisakallio í Finnlandi

Mynd: Ástrós Lena Ægisdóttir, Eygló Óskarsdóttir, Þorvaldur Orri Árnason, Sveinn Búi Birgisson, Veigar Áki Hlynsson og Ingi Þór Steinþórsson eru öll í kringum yngri landsliðin.

Mynd: Egyló Óskarsdóttir að skora gegn Norðmönnum í Finnlandi

Mynd: Sveinn Búi Birgisson í leik gegn Norðmönnum í Kisakallio

Deila þessari grein

Tengdar greinar